Miðvikudagur 24. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

KÖNNUN – Þjóðin til í harðar aðgerðir fyrir jólin og vildi jafnvel ganga lengra

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mannlíf birti í dag skoðanakönnun sína þar sem lesendur voru spurðir út í nýjar sóttvarnareglur ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag.

Reglurnar kveða á um að 20 megi nú koma saman, 200 manns í hólfum á viðburðum að undangengnu hraðprófi. Eins metra reglan verður að tveggja metra reglu enn á ný.

Sundstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði mega taka við 50 prósentum af leyfilegum gestafjölda. Skólarnir halda sínu striki og hefjast á réttum tíma eftir jólafrí.

Spurt var „Ert þú sammála nýjustu sóttvarnaraðgerðum?“


Niðurstöðurnar eru nokkuð afgerandi. Rúmlega helmingur lesenda er sammála ríkisstjórninni eða 53%. Tæp 32% eru þeirrar skoðunar að stjórnin hefði mátt fara enn lengra í sóttvörnum. Þá eru tæp 11% eru ósammála, finnst þær of harðar en rúmlega 4% er ósammála öllum aðgerðum og takmörkunum. 1.100 Íslendingar tóku þátt í könnuninni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -