Föstudagur 26. apríl, 2024
6.1 C
Reykjavik

Segir árásina á fæðingardeildina þjóðarmorð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rússar gerðu árás á tvo spítala í borginni Zhytomyr í Úkraínu í gær en auk þess gerðu þeir árás á fæðingardeild í Maríupol. Greindu erlendir miðlar frá því að rússneski herinn hafi ráðist á 18 heilbrigðisstofnanir frá því að innrásin hófst.

Forseti Úkraínu, Volodymyr Selenskíj, sagði árásina á fæðingardeildina staðfestingu á því að rússar væru að fremja þjóðarmorð í Úkraínu.
Rússar nú setið um borgina í marga daga og töluvert um að fólk sé án hita og rafmagns.
Í morgun voru birtar gervihnattarmyndir úr borginni þar sem eyðirleggingin sést vel en hafa verslunarmiðstöðvar og íbúðahverfi verið sprengd upp síðustu daga.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -