Allir reknir út úr Smáralindinni: ,,Núna eru svo allir farnir að spreða á ný“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Verslunarmiðstöðin Smáralind var rýmd fyrr í dag þegar brunavarnarkerfið fór í gang. Öllum viðskiptavinum og starfsfólki var vísað frá í samræmi við viðbragðsáætlun og öryggisreglur miðstöðvarinnar. Mikið umferðaröngþveiti skapaðist í Kópavogi sökum þessa.

Mannlíf var á staðnum þar sem blaðamaður tók þessa mynd.

Fljótt kom þó í ljós að engin hætta var á ferðum heldur einungis bilun í brunaboða, að sögn starfmanns á þjónustuborði Smáralindar. ,,Hér er allt með kyrrum kjörum og var þetta bara ágæt æfing ef svo má segja. Það eru svo allir fanir að spreða á ný.“

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -