Fimmtudagur 2. maí, 2024
6.1 C
Reykjavik

Stefán er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stefán Edel­stein, skóla­stjóri, tón­list­ar­kenn­ari og pí­anó­leik­ari, er látinn . Hann varð 92 ára.

Morgunblaðið segir frá andláti hans. Stefán fædd­ist í Þýskalandi 28. des­em­ber 1931.

Stefán fluttist til Íslands ásamt for­eldr­um sín­um, sem flúðu nas­is­mann. Hann nam raf­einda­verk­fræði við Há­skól­ann í Sout­hampt­on á Englandi. Lauk tón­mennta­kenn­ara­prófi 1957 og einnig prófi í tón­list­ar­kennslu og burt­farar­prófi í pí­anó­leik frá Tón­list­ar­há­skól­an­um í Frei­burg árið 1962.

Að námi loknu kenndi Stefán tónlist, meðal annars í Barnamús­íkskóla Reykja­vík­ur, sem faðir hans stofnaði hér 1952. Síðan tók hann við af föður sín­um árið 1962 sem skóla­stjóri Barnamús­íkskól­ans. Síðar var nafni skól­ans breytt í Tón­mennta­skóla Reykja­vík­ur og var Stefán þar skóla­stjóri allt þar til hann lét af störf­um, 86 ára að aldri.

Eft­ir­lif­andi eig­in­kona Stef­áns er Jó­hanna Lövdahl tón­list­ar­kenn­ari, f. 1947.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -