Hin frábæra söngkona og stílisti með meiru, Svala Björgvins, fer aldrei troðnar slóðir í fatavali sínu né myndatökum; hún er öðruvísi; kúl; töff og fer fram af sjálfstrausti sem einkennir alvöru listamann – ég meina, spurðu bara Bó og Krumma! Þeir vita þetta líka enda eðaltöffarar eins og bara allir í þessari fjölskyldu.
Svala var að senda frá sér algjörlega sturlaða mynd! Eins og við mátti búast; þannig er orðsporið orðið – hún er frábær.
Tískan, tónlistin, lífið og tilveran; skitir engu; Svala tekur þetta með stóru trompi, eins og sést!
Svala þarf ekkert annað en að birta nýja glæsilega mynd af sér og þjóðin gleðst – í alvöru, Ísland gleðst!
