Þriðjudagur 19. mars, 2024
0.8 C
Reykjavik

Svona verður veðrið á Þjóðhátíð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það styttist í Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem sett verður 30. júlí í Herjólfsdal.

Eftir frekar þungt sumar „sunnanlands“ eru margir að spá í hvernig veðrið verði á Þjóðhátíð, sem dregur árlega til sín þúsundir skemmtanaþyrstra gesta.

Ef rýnt er í langtímaveðurspár virðist dæmið líta vel út; Þurrt að kalla verður á fimmtudeginum 29. júlí  –  en þá fer fram hið „margrómaða“ Húkkaraball en þar sem sjálfur Herra Hnetusmjör mun stíga á stokk ásamt Sturlu Atlas.

Ef allt fer á besta veg varðandi veðrið mun verða skýjað og hitinn á bilinu 12 til 15 gráður. Á laugardeginum mun sólin væntanlega láta sjá sig og áfram hiti með svipuðu móti; hæg austanátt. Á lokadeginum ætti veðrið að vera svipað og hina dagana en ský gætir dregið fyrir sólu.

En við Íslendingar erum vanir miklum veðrabreytingum á skömmum tíma og best að taka með sér allan þann búnað sem gæti virkað gegn óútreiknanlegu íslensku veðri.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -