Fimmtudagur 18. apríl, 2024
3.1 C
Reykjavik

Unnið rautt kjöt eykur líkur á hjartasjúkdómum – Ný yfirgripsmikil rannsókn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Á ári hverju deyja níu milljón manns af kransæðasjúkdómum en þeir eru algengastir allra sjúkdóma og valda miklu álagi á heilbrigðiskerfið. Á síðunni Heilsumál má finna grein sem fjallar um sláandi niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem gerð var af rannsóknarteymi Oxford Nuffield Department of Population Health.

Rannsóknin sem birtist 21. júlí var mjög yfirgripsmikil og er sú stærsta sinnar tegundar. Þátttakendur voru alls 1,4 milljón. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru:

 

  • Hver auka 50 gr. neysla á dag á unnu kjöti (s.s. beikon, skinku og pylsum) benti til aukinnar tíðni kransæðasjúkdóma um 18%.
  • Hver auka 50 gr. neysla á dag á óunnu rauðu kjöti (s.s. nautakjöt, lamb og svín) benti til aukinnar tíðni kransæðasjúkdóma um 9%.
  • Ekki voru bein tengsl aukinnar neyslu fuglakjöts (s.s. kjúklings og kalkúns) við aukna tíðni kransæðasjúkdóma.

Lesa má greinina í heild sinni hér.

 

 

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -