2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#heilsa

„Hugur minn stoppar aldrei“

Hulda Hákonardóttir, jógakennari hjá Sólum jógastöð, er með puttann á púlsinum hvað umræðu um ofþreytu, streitu og kulnun varðar. Hún þekkir sjálf gildi þess...

Buddyphones-heyrnartólin – Hönnuð fyrir börn í leik og námi

„Buddyphones-heyrnartólin eru ætluð fyrir börn að 15 ára aldri og eru sérstaklega gerð til að valda ekki heyrnarskaða með hámarksstillingu,“ segir Pétur Hannes Ólafsson,...

Hormónaskortur og andleg vandamál

Undanfarna áratugi hefur svokölluð hormóna- eða boðefnatæming vakið athygli vísindamanna og þeir kannað áhrif þessa á andlega líðan fólks. Í hættulegum aðstæðum eða við...

„Svo fallegt að sjá tjáningu hjá öðrum“

Anna Claessen heldur skemmtikvöld á laugardag á Hótel Kríunesi á Vatnsenda, þar sem hún blandar saman skemmtun með söng, uppistandi og dansi og fær...

Berum ábyrgð á eigin heilsu

Geir Gunnar Markússon hefur ákveðnar skoðanir varðandi næringarfræði og raunar heilbrigði almennt. Hann segir að Þín heilsa ehf. sé myndlíking á hlutafélagi (vinnu) sem...

Erna Kristín skrifar um upplifun sína með átröskun: „Hún kom og hún tók allt rýmið“

Erna Kristín Stefánsdóttir aktívisti um jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur, skrifar reglulega færslur á Instagram um sjálfsrækt.  Í nýjustu færslu sinni skrifar hún um upplifun sína...

Ragga nagli: „Góður svefn er mikilvægasta heilsuvenjan okkar“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.  Í nýjasta...

Erna Kristín gefur út dagatal um sjálfsvirðingu: „Aukin lífsgæði fylgja því að læra að elska sjálfan sig“

Erna Kristín Stefánsdóttir aktívisti um jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur, gaf í fyrra út bókina Fullkomlega ófullkomin, hvatningarbók um jákvæða líkamsímynd. Og gefur núna út...

Engin leið að sjá hvernig sjúkdómurinn þróast

Haraldur Þorvaldsson, stofnandi rafræna hönnunarfyrirtækisins Ueno, hefur þurft að nota hjólastól síðan hann var tuttugu og fimm ára vegna meðfædds vöðvarýrnunarsjúkdóms og tal okkar...

Ragga nagli: „Matarsóun er samfélagsmein“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.  Í nýjasta...

Frá iðrum jarðar í hæstu hæðir

Helga Bergmann hefur yndi af að ferðast en kýs að fara alls ekki hefðbundnar slóðir. Helga prýðir forsíðu nýjustu Vikunnar.  Fallhlífarstökkskóli, kafarapróf, vikulöng skoðunarferð um...

Umhverfisvænn kostur sem eykur vellíðan

Þegar kemur að heilsu og vellíðan skiptir notalegt andrúmsloft á heimilinu sköpum en í nýjasta tölublaði Húsa og híbýla lögðum við áherslu á baðherbergi.  Í...

Hreinsandi hunangsmaski

Hunang er ljúffengt á bragðið en það er líka mikil heilsubót.  Hunang hefur bæði bakteríudrepandi og græðandi eiginleika, sérstaklega svokallað Manuka hunang frá Nýja-Sjálandi. Hunang...

Erna Kristín skrifar um heilbrigði: „Lífið snýst ekki um megrun og þú ert svo miklu meira en bara útlit“

Erna Kristín Stefánsdóttir aktívisti um jákvæða líkamsímynd og guðfræðingur, er með um 17 þúsund fylgjendur á Instagram-síðu sinni, Ernuland.  Í nýjustu færslu sinni skrifar hún...

„Mín fyrstu viðbrögð þegar konan mín veiktist höfðu verið að þetta skyldi enginn fá að vita“

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir allt tal um erjur innan Sjálfstæðisflokksins úr lausu lofti gripið, það sé eðlilegt að ræða mismunandi skoðanir innan...

Yogasmiðjan býður í opið hús laugardag

Á morgun laugardaginn 19.október, frá kl.13-16 verður opið hús í Yogasmiðjunni, Spönginni 37 Grafarvogi.  Kennarar og meðferðaraðilar sem starfa í Yogasmiðjunni verða á staðnum og...

OsteoStrong.is: 10 mínútur á viku – bætt heilsa og betri árangur

Hjónin Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason opnuðu OsteoStrong í janúar sl. í Borgartúni 24. OsteoStrong er byltingarkennt æfingakerfi þar sem meðlimir mæta einu sinni...

Ragga nagli: „Stíft mataræði sviptir þig frelsi og maturinn fær mátt yfir þér“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.  Í nýjasta...

„Að vera með verki er ekki eðlilegt ástand“

Margrét Arna Arnardóttir vinnur við heilsuþjálfun. Hún segist vera að færa sig frá hefðbundinni einkaþjálfun og vinna meira með gæði hreyfingar og mataræðis út...

Endaði á gjörgæslu vegna streitu

Ný og spennandi Vika kemur í verslanir á morgun. Það er Helga Hrönn Óladóttir sem prýðir forsíðuna.  Helga Hrönn Óladóttir hafði frá æsku strítt við...

„Skyldi ná að komast í gegnum þessa eldraun“

Helga Hrönn Óladóttir fékk alvarleg ofnæmiseinkenni árið 2015 og endaði á gjörgæslu. Læknar vissu ekki hver ástæða veikindanna var fyrr en einum þeirra datt...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum