#heilsa

Ragga nagli og sjálfsmyndin: „Hafðu hugrekki til að mæta á staðinn eins og þú ert“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.Í nýjasta...

„Gerðu sem mest af því sem veldur þér kvíða“

„Kvíði er viðbragð líkamans sem ræsist þegar möguleg hætta er til staðar. Kvíði, hræðsla, streita er allt missterkt form af sama viðbragðinu,“ segir Sóley...

Það nota ekki allir stærð 168

Eftir / Ragnhildi Sigurðardóttur (Göggu)Að leyfa sér að vera öðruvísi og vera maður sjálfur er mjög áhugavert verkefni og eiginlega mjög mikilvægt.Ég  man í...

Ragga segir þetta hörmungarskilaboð: „Getum við hætt að dásama sveltikúra og svipugöng“

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.Í nýjasta...

Magnaður árangur CrossFitdrottninganna – Sjáðu myndbandið

Einstakur árangur íslenskra kvenna í CrossFit íþróttinni er umfjöllunarefni myndbands sem CrossFit samtökin birtu í gær á Instagram. Dætur Íslands, þær Annie Mist Þórisdóttir,...

Mikilvægast að bíða ekki lengur

Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson er með reyndari þjálfurum landsins. Hann hefur starfað við þjálfun frá árinu 2001 og segist alla tíð hafa haft mikla...

Nýtt ár, ný markmið

Í upphafi árs langar marga að huga betur að heilsunni og kannski snerist áramótaheitið einmitt um það. Hvort sem markmiðið er að bæta líkamlegt...

Hafdís um 2020: „Langaði alveg nokkrum sinnum að skríða undir sæng og aldrei fara á fætur aftur“

Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona hefur líkt og margir aðrir ekki farið varhluta af þeim afleiðingum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för...

Hafdís Björg gerir upp 2020: „Reyndi gríðarlega á hugarfarið mitt og framtíðarplön“

Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona hefur líkt og margir aðrir ekki farið varhluta af þeim afleiðingum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för...

Bleikur dagur í dag – keyptu til góðs

Krabbameinsfélagið heldur bleika daginn ár hvert „þar sem landsmenn eru hvattir til þess að bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í...

Fordómar í heilbrigðiskerfinu drepa konur og börn

Nýlega birti Stundin viðtal við unga konu, Írisi Elnu Harðardóttur, þar sem hún lýsti þrautagöngu sinni innan íslenska heilbrigðiskerfisins. Hún þjáðist af endómetríósu og...

Heilbrigði hársekkjanna lykilatriði í baráttunni við hárlos

Eflaust finnst öllum erfitt að finna hár sitt þynnast eða jafnvel missa það. Lars Skjoth, stofnandi og eigandi danska fyrirtækisins Harklinikken, segir að hárþynning...

Orðrómur

Helgarviðtalið