#heilsa
Ragga nagli og sjálfsmyndin: „Hafðu hugrekki til að mæta á staðinn eins og þú ert“
Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.Í nýjasta...
„Gerðu sem mest af því sem veldur þér kvíða“
„Kvíði er viðbragð líkamans sem ræsist þegar möguleg hætta er til staðar. Kvíði, hræðsla, streita er allt missterkt form af sama viðbragðinu,“ segir Sóley...
Það nota ekki allir stærð 168
Eftir / Ragnhildi Sigurðardóttur (Göggu)Að leyfa sér að vera öðruvísi og vera maður sjálfur er mjög áhugavert verkefni og eiginlega mjög mikilvægt.Ég man í...
Ragga segir þetta hörmungarskilaboð: „Getum við hætt að dásama sveltikúra og svipugöng“
Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira.Í nýjasta...
Ingi og Linda sögðu upp vinnunni og létu drauminn rætast: „Finndu þína styrkleika og notaðu þá“
Ingi Torfi Sverrisson og Linda Rakel Jónsdóttir ákváðu í fyrra að kúvenda lífi sínu, sögðu bæði upp föstu starfi og fóru að vinna í...
Magnaður árangur CrossFitdrottninganna – Sjáðu myndbandið
Einstakur árangur íslenskra kvenna í CrossFit íþróttinni er umfjöllunarefni myndbands sem CrossFit samtökin birtu í gær á Instagram. Dætur Íslands, þær Annie Mist Þórisdóttir,...
Geðhjálp gefur landsmönnum G-vítamín – Ræktum og verndum geðheilsuna
Við þurfum öll að rækta og vernda geðheilsu okkar út lífið. Rétt eins og með líkamlega heilsu, þar sem öllum er ráðlagt að taka...
Ferðalag Söndru til betri árangurs: „Allir góðir hlutir krefjast fyrirhafnar“
Sandra Jessen, atvinnumaður í fótbolta og liðsmaður íslenska landsliðsins segir sögu sína í bókinni Betri útgáfan eftir Inga Torfa og Lindu Rakel Jónsdóttur. Bókin...
Hreinni samviska og bætt líðan með vegan-mataræði – Afdrifarík ferð í sláturhús var upphafið
Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk velji að vera vegan. Fyrir Guðrúnu Ósk Maríasdóttur er það sambland af dýraverndunar-, umhverfis- og...
Herðakistill og hálsrígur geta orðið fylgifiskar skjáskrums ef maður passar sig ekki
Hvar sem maður kemur virðast símar vera á lofti. Alls staðar er einhver að skruna niður eftir skjánum og skoða nýjustu fréttir, slúður og...
Mikilvægast að bíða ekki lengur
Einkaþjálfarinn Björn Þór Sigurbjörnsson er með reyndari þjálfurum landsins. Hann hefur starfað við þjálfun frá árinu 2001 og segist alla tíð hafa haft mikla...
Tengdi veikindin ekki við Landspítalann í fyrstu: „Byrjaði með pirringi í augum og flensueinkennum“
Fyrir fimm árum stóð Kristín Sigurðardóttir læknir frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að umbylta öllu lífi sínu vegna veikinda af völdum rakaskemmda á...
Að finna frið í hamstola heimi
Nútímalíf einkennist af streitu og margir eiga erfitt með að takast á við hana og finna frið í heimi sem virðist hamstola. Hagnýt núvitund...
Nýtt ár, ný markmið
Í upphafi árs langar marga að huga betur að heilsunni og kannski snerist áramótaheitið einmitt um það. Hvort sem markmiðið er að bæta líkamlegt...
Enda peningarnir þínir í ruslatunnunni?
Vikan tók fullan þátt í umræðum um brýn málefni á árinu. Hér á eftir fara nokkur af þeim sem vöktu hvað mesta athygli.Að safna...
„Eins og í öllum veikindum studdu sumir mig með öllum ráðum, en aðrir hurfu“
Fyrir fimm árum stóð Kristín Sigurðardóttir læknir frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að umbylta öllu lífi sínu vegna veikinda af völdum rakaskemmda á...
Hafdís um 2020: „Langaði alveg nokkrum sinnum að skríða undir sæng og aldrei fara á fætur aftur“
Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona hefur líkt og margir aðrir ekki farið varhluta af þeim afleiðingum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för...
Hafdís Björg gerir upp 2020: „Reyndi gríðarlega á hugarfarið mitt og framtíðarplön“
Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, fitnessdrottning og athafnakona hefur líkt og margir aðrir ekki farið varhluta af þeim afleiðingum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för...
Fimm leiðir til að einfalda lífið
Allir kvarta undan tímaleysi, stressi og álagi. Margir endasendast staða í milli í eilífri tímaþröng og það er mjög auðvelt að missa sjónar á...
Eylíf heilsuvörurnar – gæðavörur sem gera þér gott
Eylíf heilsuvörurnar komu á markað í byrjun þessa árs. Vörulínan inniheldur hrein og öflug hráefni sem framleidd eru hér heima og hafa sannað gildi...
Kolla setti átakið #HVETJA af stað: „Hvetjum hvert annað til hreyfingar með jákvæðum skilaboðum“
Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur og sölustjóri hjá Billboard og Buzz hefur alltaf hreyft sig mikið. Kolla, eins og hún er ávallt kölluð,...
Átakanlegt að hætta – „Ég velti fyrir mér hver ég væri án sundsins“
Flestir landsmenn tengja Hrafnhildi Lúthersdóttur eflaust við sund enda á hún glæstan sundferil að baki þar sem hún setti fjölda meta. Sjálfri þykir henni...
Bleikur dagur í dag – keyptu til góðs
Krabbameinsfélagið heldur bleika daginn ár hvert „þar sem landsmenn eru hvattir til þess að bera bleiku slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í...
Fordómar í heilbrigðiskerfinu drepa konur og börn
Nýlega birti Stundin viðtal við unga konu, Írisi Elnu Harðardóttur, þar sem hún lýsti þrautagöngu sinni innan íslenska heilbrigðiskerfisins. Hún þjáðist af endómetríósu og...
Elísabet setur eigin vítamín á markað: „Það er lífsstíll að nærast vel“
Elísabet Reynisdóttir hefur ávallt heillast af öllu sem tengist matvæla- og efnafræði og sem ung stelpa átti hún draum um að læra matvælafræði, og...
Nýttu tímann í COVID-einangruninni í að núllstilla sig – „Við gerðum þennan tíma að gleðistund“
Höfundur / Guðný Hrönn„Ég óska engum þess að veikjast en ef þú ert skikkaður í einangrun eða sóttkví hvet ég þig til þess að...
Glímdi við þunglyndi og átröskun – „Reyndi auðvitað ofboðslega mikið á fjölskylduna“
Útvarpskonan Vala Eiríks segir frá andlegum veikindum í viðtali sem birtist á vef Vikunnar. Hún segist ekki vilja eyða tíma í að velta sér...
„Var dauðhrædd við að fólk myndi hafna mér“
Það kannast margir við rödd útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem er betur þekkt sem Vala Eiríks, og hefur starfað á FM957 í rúm fimm ár....
Nammidagur; nauðsyn eða slæm mistök?
Þegar fólk ákveður að taka sig á og borða hollari fæðu er algengt að það úthluti sér einum nammidegi í viku. Þá megi leyfa...
Heilbrigði hársekkjanna lykilatriði í baráttunni við hárlos
Eflaust finnst öllum erfitt að finna hár sitt þynnast eða jafnvel missa það. Lars Skjoth, stofnandi og eigandi danska fyrirtækisins Harklinikken, segir að hárþynning...
Orðrómur
Reynir Traustason
Óli Björn sagður á útleið
Reynir Traustason
Sigga græðir á jarðskjálftum
Reynir Traustason
Umhverfisráðherra gegn Ólafi
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir