Fimmtudagur 12. desember, 2024
4.8 C
Reykjavik

Vinsælustu lögin á árinu 2018

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samkvæmt tónlistarveitunni Spotify eru þetta vinsælustu lög ársins 2018.

Drake og Post Malone tröllréðu öllu þetta árið ef marka má samantekt Spotify yfir fimm vinsælustu lög ársins. Þetta eru fimm mest streymdu lögin á Spotify á árinu sem er að líða:

Það er rapparinn Drake með lagið God‘s Plan sem trónir á toppnum á lista yfir þau lög sem oftast hefur verið streymt á Spotify á þessu ári. Lagið ef af plötunni Scorpion.

Lagið SAD! með bandaríska rapparanum XXXTENTACION er í öðru sæti yfir mest streymdu lögin.

Í þriðja og fjórða sæti er Post Malone með lögin Rockstar og Psycho.

Í fimmta sæti kemur Drake aftur með lagið In My Feelings.

Þess má geta að í nóvember voru notendur Spotify 191 milljón talsins.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -