• Orðrómur

HEIMSKast – 1. þáttur: Heimskur maður, á röngum tíma, í vitlausu húsi

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Í fyrsta þætti HEIMSKasts ræða þeir Adam og Björgvin um ýmislegt miður gáfulegt og segja nokkrar sögur af heimskulegum dauðdögum.

Sögurnar sem sagðar verða:

 

- Auglýsing -

Hauslaust staffadjamm

Hvað getur gerst í fíflalátum staffadjamms. Hversu “hauslaust” getur fyllerís-partý orðið?

Ertu að fíla þetta?

- Auglýsing -

Kynlífsfetish eru alltaf skemmtilegt umræðuefni, sérstaklega þessi skrítnustu. Hversu langt er fólk reiðubúið að ganga til að fá fantasíur sínar uppfylltar? Er ekki allt í lagi að græða smá pening á þeim, eða hvað?

Heimskur maður, í röngu húsi, á vitlaustum tíma

Í hvernig verslun ætti maður aldrei að fremja vopnað rán?

- Auglýsing -

Dramb er falli næst

Ofurhugar hafa ekki allir ofur huga.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

HEIMSKast – 2. þáttur – Valentínusardagurinn frá helvíti

Í þessum þætti er Adam á rómantískum nótum enda alveg að detta í hjónaband. Björgvin er lítið...

Krummi Björgvinsson: ,,Svo slæmt að ég lagðist í kvíða, depurð og vonleysi“

https://hvassar-brunir.simplecast.com/episodes/krummi-bjorgvinsson-em9b7td2Í þessum fyrsta þætti hlaðvarpsins Hvassra Brúna kíkti Krummi Björgvinsson í viðtal og ræddi um countryið og...

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -