Mamma – 5. þáttur: Heimsókn sem aldrei varð og jarðarför

top augl

Í fjórða þætti sagði frá fylleríi á Nesvegi 12 og því þegar við systkinin þrjú, ég Þórir og Ása, komum að Ökrum og sameinuðumst þar Dagnýju og Böðvari. Þar sagði einnig frá viðleitni mömmu til að halda tengslum við okkur og meðal annars heimsókn hennar að Ökrum sumarið 1969.

Í þessum fimmta og síðasta þætti verður haldið áfram þar sem frá var horfið.

Hlustaðu á allt hlaðvarpið hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni