Fimmtudagur 22. febrúar, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Guðjón Guðjónsson

Kristján Loftsson: „Þetta eru stalínistar. Ef menn vilja svona stjórnarhætti þá kjósiði VG.“

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, er gestur Reynis Traustasonar í persónulegu viðtali í þættinum Sjóarinn.Sem ungur maður var hann til sjós í fimm ár, fyrst...

Sakamálið – 15. þáttur: Krókódílamaðurinn á kránni

Joseph, Joe Ball, fæddist 7. Janúar árið 1896. Hann var Bandarískur raðmorðingi og gekk undir mörgum nöfnum. Hann var kallaður Krókódílamaðurinn, Slátrarinn frá Elmendorf...

Viggó öskraði á manninn að stökkva í sjóinn þegar Eggjagrímur var að sökkva: „Út...

Sigmaður Landhelgisgæslunnar, Viggó Sigurðsson, hefur komið að mörgum stórum björgunaraðgerðum á löngum ferli þrátt fyrir nokkuð ungan aldur en segir að ein sú minnisstæðasta...

Sakamálið – 14. þáttur: Ungverski raðmorðinginn

Bela Kiss hafði áhuga á stjörnuspeki, rósarækt og frímerkjum. En þar er ekki öll sagan sögð, því hann var afkastamikill raðmorðingi og sveik fé...

Guðmundur S. – 3. þáttur: Komst að andláti dóttur sinnar á Facebook

Sjóarinn heimsótti Guðmund Sigurð Guðmundsson á heimili hans í Malmö í Svíþjóð en hann þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa...

Sakamálið – 14. þáttur: Eiginkona, móðir, morðingi

Öllum sem þekktu Audrey Marie Hilley er hulið hví hún framdi ódæði sín. Frank, eiginmaður hennar, dó úr arsenikeitrun og dóttir hennar var við...

Mamma – 5. þáttur: Heimsókn sem aldrei varð og jarðarför

Í fjórða þætti sagði frá fylleríi á Nesvegi 12 og því þegar við systkinin þrjú, ég Þórir og Ása, komum að Ökrum og sameinuðumst...

Guðmundur barðist við Bakkus í Víðinesi: „Hverskonar meðferð er þetta eiginlega?“

Guðmundur Sigurður Guðmundsson þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur...

Sakamálið – 13. þáttur: White House morðin

Þorpið Tolleshunt D’Arcy í Essex á Englandi varð vettvangur einna hryllilegustu fjöldamorða sem framin hafa verið í Bretlandi. Voðaatburðirnir sem um ræðir áttu sér...

Mamma – 4. þáttur: Fyllerí á Nesvegi

Í síðasta þætti sagði frá myrkfælni og ósýnilegum krossi á enni og stimpiltyggjói. Nú vindur fram frásögninni þegar hér er komið er Nesvegur 12...

Bolvíkingar ætluðu að berja Guðmund: „Ég slæst við ykkur eftir ballið“

Guðmundur Sigurður Guðmundsson þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur...

Sakamálið: Blóðsjúgandi morðinginn

Donald rak í rogastans þegar hann sá hve vel skipulögð vinnustofa Haighs var; verkfæri til allra verka sem handlaginn maður kann að taka sér...

Mamma: Stimpiltyggjó fyrir matarpeningana

Í síðasta þætti sagði ég meðal annars frá dvöl okkar systkinanna þriggja og mömmu á Hvammstanga og ástæðu þess að mamma lagði á flótta...

Sjóarinn: Varð undir pappírsrúllu og dó í höndum Brynjólfs

Að þessu sinni lagði Sjóarinn leið sína til Malmö í Svíþjóð og hitti þar fyrir skipstjórann og heimshornaflakkarann Brynjólf Sigurðsson. Brynjólfur, eða Binni, fæddist...

Sakamálið – 11. þáttur: Glanspíubaninn

„Ég lét þær krjúpa. Það var eins með þær allar, ég hélt þeim í skefjum með skammbyssunni og batt saman öklana á þeim, síðan...