Þriðjudagur 10. desember, 2024
2.9 C
Reykjavik

Rúntað á Rucio – 19. þáttur: Að drepa bílasala og morðingjasögur Nick Cave

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jón Sigurður taldi sig kominn vel á veg með að drepa bílasala nokkurn sem honum var í nöp við. Gerðist það með hálfgerðu kukli sem hann beitti óvart í hvert sinn sem hann læsti og opnaði bílinn sinn. Lærdómurinn af þessum göldrum er einfaldlega þessi: varaðu þig á því hvað þú hugsar.

Svo fáum við morðingjasögu frá Nick Cave til að blása okkur í brjóst áhrif frá Viktoríutímanum. Ferðast verður í gegnum tónlist og málverk til að kynnast fyrirsætunni Elísabet Siddal en hún sat fyrir í málverki hjá hinum fræga málara John Everett Millais. Það er einmitt málverk sem virtist hafa nokkuð spádómsgildi um válegt fráfall fyrirsætunnar, sem var engu minni stjarna á Viktoríutímanum en Jennifer Lopez í dag. Og þetta sama málverk varð Nick Cave að innbæstri þegar kom að því að gera myndband við morðingjalagið hans Where The Wild Roses Grow sem hann söng ásamt söngkonunni margfrægu Kylie Minogue.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -