Öllum sem þekktu Audrey Marie Hilley er hulið hví hún framdi ódæði sín. Frank, eiginmaður hennar, dó úr arsenikeitrun og dóttir hennar var við dauðans dyr vegna sams konar eitrunar. Marie tókst að flýja réttvísina í rúmlega þrjú ár, en var að lokum dæmd til lífstíðarfangelsis. Hún hafði ekki hugsað sér að enda líf sitt á bak við lás og slá.
Sakamálið – 14. þáttur: Eiginkona, móðir, morðingi
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -