Sakamálið – 16. þáttur: Pólski raðmorðinginn sem gekk undir mörgum nöfnum

top augl

Eftir einungis eitt ár var George Chapman orðinn leiður á Maud og sneri athygli sinni að Florence Rayner. Florence Rayner neitaði að flytja með honum til Bandaríkjanna og benti honum á að hann „ætti konu á neðri hæðinni“. Chapman smellti fingrum og sagði: „Huh, ég geri svona, og frú Chapman hættir að vera  til.“

Hlustaðu á allt hlaðvarpið hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni