Sakamálið – 17. þáttur: Morðóði læknirinn frá Auxerre

top augl

Árið 1940 marseruðu nasistar inn í París og læknirinn Marcel Petiot sá sér leik á borði og ákvað að koma sér upp smá hliðargrein sem myndi hvort tveggja í senn færa honum auð og fullnægja kvalalostanum. Gestapo, leynilögregla Þriðja ríkisins, hafði sömu áhrif í París og annars staðar og borgin varð óttanum að bráð. Gyðingar hurfu í útrýmingarbúðir og gasklefa, vinnufærir Frakkar voru sendir í vinnubúðir og þeir sem eftir voru lærðu fljótlega að ekki var vænlegt að halda uppi fyrirspurnum um afdrif annarra. Aðstæður hentuðu Marcel fullkomlega.

Hlustaðu á þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni