Sakamálið – 20. þáttur: Kampavíns-Kalli reyndi að kúga fé út úr konungsfjölskyldunni

top augl

Í frásögn vikunnar segir af kumpánum tveim sem ætluðu að komast í álnir með því að kúga fé út úr manni úr heirð englandsdrotningar. Ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra sögðust þeir gera opinbert myndband sem sýndi ýmislegt sem ekki þoldi dagsbirtuna.

Myndandið sýndi meðal annars þann konungsborna stunda kynlíf með aðstoðarmanni hans undir vökulu auga nektardansmeyjar úr Stringfellow klúbbnum.

Annar tvímenninganna var af íslenskum ættum og hét Paul Adelsteinson. Við heyrum nú söguna af Paul þessum og ævintýrum hans.

Hlustaðu á allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni