Sakamálið – 21. þáttur: Presturinn, harðstjórinn og morðinginn

top augl

Séra Andras Pandy var ekki allur þar sem hann var séður. Hann naut hylli sem prestur ungverskra mótmælenda í Belgíu, en heima fyrir var hann harðstjóri sem þoldi engum að setja sig upp á móti honum. Þeir sem það gerðu áttu ekki langra lífdaga auðið og skipti engu hver í hlut átti.

Núna heyrum við söguna um prestinn, harðstjórann og morðingjann

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni