Sá ævintýraljómi sem lék um Bonnie og Clyde í upphafi sameiginlegrar sögu þeirra máðist skjótt. Rómantíkin sem almenningur í Bandaríkjum kreppuáranna tengdi við þau fölnaði og eftir stóðu forhertir morðingjar. Það sem hófst sem ævintýri ungs ástfangins pars breyttist í flótta undan vörðum laganna og í kjölfarið hrúguðust líkin upp.
Sakamálið – 22. þáttur: Skötuhjúin ósvífnu, Bonnie og Clyde
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -