Sunnudagur 21. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

43 ára gömul Hip-Hop stjarna er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Gangsta Boo, fyrrverandi meðlimur Memphis rapphópsins Three 6 Mafia, er látin 43 ára að aldri. Dánarorsök hefur enn ekki verið gefin upp en staðfesti hljómsveita félagi hennar, DJ Paul, fregnirnar.

Söngkonan og rapparinn Lola Chantrelle Mitchell, gekk til liðs við hljómsveitina  árið 1995 og breytti nafninu úr Triple Six Mafia í Three 6 Mafia. Það ár kom hún fram á fyrstu plötu þeirra, Mystic Stylez en platan kom til með að verða talin ákveðin tímamótaplata í suðurríkjum. Nokkrum árum síðar gaf hún út sína fyrstu sólóplötu sem náði 15. sæti bandaríska vinsældarlista yfir bestu R&B og Hip-Hop plötur. Þá er hinn endingargóði smellur Where Dem Dollas At einn af þeim sem stjarnan gaf út á ferlinum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -