Fimmtudagur 25. apríl, 2024
5.1 C
Reykjavik

Áhrifavaldar stofna fyrirtæki og setja nýja vöru á markað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Áhrifavaldarnir, Lína Birgitta Sigurðardóttir, Gurrý Jónsdóttir og Sólrún Diego Elmarsdóttir, hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem ber nafnið Lima ehf. Saman stjórna þær hlaðvarpsþáttunum Spjallið og hafa þær stöllur gefið út átján þætti síðan í október á síðasta ári.

Viðskiptablaðið greindi frá nýja fyrirtæki þeirra en samkvæmt skráningargögnum er tilgangur félagsins framleiðsla afþreyingarefnis, markaðstáðgjöf, þjónusta og dagskrágerð.
Lína Birgitta sagði í samtali við Viðskiptablaðið að félagið hafi ekki bara verið stofnað utan um hlaðvarpið heldur sé von á nýrri vöru frá þeim. Von er á vörunni í sumar eða haust, varan sjálf er enn leyndarmál.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -