Laugardagur 20. apríl, 2024
8.1 C
Reykjavik

Annie er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Banda­ríska leik­konan Anni­e Wersching er látin, aðeins 45 ára að aldri. Erlendir miðlar greindu frá andláti stjörnunnar en hafði hún barist við krabbamein síðustu tvö árin.

Annie lék í ótal vinsælum sjónvarpsþáttum á ferli sínum, meðal annars Vamipre Diaries, 24, Bosch og The Runaways. Annie lést í Los Angeles í gærmorgun og lætur hún eftir sig eiginmann og þrjá syni. Annie fæddist í St. Louis í Bandaríkjunum og lauk leiklistarnámi árið 1999. Hún hóf leiklistarferilinn á leiksviði en fékk sitt fyrsta hlutverk í sjónvarpi eftir að hún flutti til Los Angeles árið 2001.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -