Laugardagur 27. júlí, 2024
10.8 C
Reykjavik

Bendir á staðreynd um forsetahlutverkið: „Hví er tíma frambjóðenda eytt í að ræða þungunarrof?“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er maður víðsýnn og vel lesinn; hefur áhuga á samfélagsmálum og er óhræddur um að tjá sig um þau:

Egill Helgason.

„Þrátt fyrir allt tal frambjóðenda er ekki í valdi forseta að sameina þjóðina,“ segir hann í nýlegri Facebook-færslu.

Bætir því við að á „forsetastóli hefur setið ágætis fólk en það hefur ekki sameinað eitt eða neitt. Forseti getur stundum lagt gott til – og það gerir Guðni ágætlega.“

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti og ein glæsilegasta kona landsins, ber aldurinn einstaklega vel. Mynd / EPA

Egill segir að „þrátt fyrir titilinn hefur forsetinn yfirleitt ekki forystu um mál og það er nær ómögulegt fyrir hann að stuðla að sátt um deiluefni.“

Að lokum bendir hann svo á athyglisverða staðreynd:

- Auglýsing -

„Hví er tíma frambjóðenda eytt í að ræða þungunarrof? Það er ekki mál sem er í verkahring forseta.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -