Þriðjudagur 23. apríl, 2024
11.1 C
Reykjavik

Jón Gnarr og Klaki ganga 10 kílómetra á dag: „Einhver mestu lífsgæði sem til eru“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -
Jón Gnarr gengur 10 kílómetra á dag með hundinn sinn, á Akureyri þar sem hann býr í augnablikinu.

Leikarinn, rithöfundurinn og grínistinn Jón Gnarr hefur verið afar duglegur við að viðra sig og hundinn sinn Klaka, frá því að hann flutti tímabundið til Akureyrar vegna leikrits sem hann leikur í, And Björk of course … en hann skrifaði færslu í morgun þar sem hann sýnir hvað hann hefur verið duglegur að ganga, frá því að hann flutti til Akureyrar.

Færslan hljóðaði svo:

„einsog fram hefur komið er ég göngugarpur. við Klaki löbbum amk 10 km á dag. ég er nú búinn að labba um alla Akureyri enda búinn að vera hér í mánuð og labba 258 km

Auðvitað búinn með Krossanesborgir en nú eru það Naustaborgir !
að hafa aðgang að svona sælu eru einhver mestu lífsgæði sem til eru.“

Jón og Klaki hafa verið afar duglegir!
Mynd: Facebook

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -