Laugardagur 13. apríl, 2024
-2.9 C
Reykjavik

Kate hughreysti óstyrkan spyril: „Þú mátt spyrja mig að hverju sem er og þú þarft ekkert að óttast“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kate Winslet hughreysti óöruggan spyrli með samúðina að vopni.

Stórleikkonan Kate Winslet þykir hin almennilegasta manneskja og ef marka má nýtt myndskeið sem birtist á Instagram, er það hárrétt mat.

Í myndskeiðinu sést Winslet tala við unga konu sem segist vera að taka sitt allra fyrsta viðtal og virkar hún afar óstyrk. Kate hallar sér þá að spyrlinum og róar hana með hughreystandi orðum: „Er þetta þitt fyrsta viðtal? Ok, gettu hvað, þegar við tökum þetta viðtal, þá verður þetta stórkostlegt viðtal. Og veistu af hverju? Af því að við höfum ákveðið það, hér og nú, að þetta muni fara vel. Þetta verður frábært viðtal. Og þú mátt spyrja mig að hverju sem er og þú þarft ekkert að óttast. Þetta verður stórkostlegt. Ok, þú hefur þetta!“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by STELLAR (@stellarmagazine)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -