Miðvikudagur 22. maí, 2024
6.8 C
Reykjavik

Modern Family stjarna fagnar nýjum syni: „Himinlifandi að vera orðin fjögurra manna fjölskylda“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikarinn Jesse Tylor Ferguson sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Mitchell Pritchett í hinum gríðarlega vinsælu gamanþáttum Modern Family fagnar nú komu barns númer tvö, ásamt eiginmanni sínum Justin Mikita.

Nýjasti meðlimum fjölskyldunnar ber heitið Sullivan Louis Ferguson-Mikita en fyrir áttu þeir soninn Beckett. Leikarinn skemmtilegi er að leika í leikritinu Take Me Out á Broadway þessi misserin en hann tilkynnti á Instagram að hann gæti því miður ekki mætt á sýningu í gær en ástæðan var falleg, hann var að taka á móti spánýjum syni sínum.

„Sorgmæddu að vera fjarri @takemeoutbway fjöllunni í kvöld en við hlutum í burtu til að bjóða okkar nýjasta lilla, Sullivan Louis Ferguson-Mikita, velkominn. Sérstakar þakkir til @drshahinghadir fyrir að hjálpa okkur að stækka fjölskylduna og fyrir okkar ótrúlegu staðgöngumóður og til allra hjúkrunarfræðinganna og læknanna. Við erum himinlifandi að vera orðin fjögurra manna fjölskylda.“

Færslunni fylgdi svo þessi fallega ljósmynd:

Sullivan litli
Ljósmynd: Instagram-skjáskot

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -