- Auglýsing -
Unaðsvara vikunnar frá Lovísu er að þessu sinni Double Joy. Tækið er leikfang fyrir fullorðna fólkið og tilvalið fyrir par þar sem það örvar báða aðila í kynlífi. U-formið á tækinu gefur örvun bæði að utan og innan og er það með tveimur mótorum.
Leikfangið má tengja við Satisfyer appið sem er hægt að nálgast frítt fyrir iOS og Android síma. Double Joy er úr sílikoni sem er bæði mjúkt viðkomu og að sjálfsögðu vatnshelt. Mikilægt er að þrífa tækið vel eftir hverja notkun til þess að koma í veg fyrir sýkingar. Verslunin Lovísa selur unaðsvöru vikunnar, auk annarra kynlífstækja, á frábæru verði.