Í þessu fyrsta tölublaði af Vín og mat árið 2023 má finna uppskrift að páskamáltíðinni í ár, fróðleik auk annarra spennandi uppskrifta sem flestar eiga það sameiginlegt að vera tiltölulega fljótlegar í undirbúningi.
Forsíðuviðtalið er að þessu sinni við matgæðinginn og fagurkerann Mariu Gomez.
Mariu er margt til lista lagt og heldur hún meðal annars úti bloggsíðunni Paz.is.
Blaðið má lesa hér: