• Orðrómur

Frambjóðandi kærður fyrir fjársvik

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Guðlaugur Hermannsson, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Kraganum og eigandi Fréttatímans, hefur verið ákærður fyrir fjársvik. DV birtir ákæruna sem snýst um það að Guðlaugur hafi gert tilraun til þess að svíkja fé út úr ábyrgðarsjóði launa með því að segja ósatt um störf sín hjá fyrirtæki sem varð gjaldþrota. Víst er að málið er Guðmundi Franklín Jónssyni, stofnanda flokksins, fjötur um fót nú þegar flokkurinn stígur sín fyrstu skref í kosningabaráttunni. Óljóst er hvort Guðlaugur heldur framboði sínu til streitu eða dregur sig í hlé í skugga svikamálsins og bíði niðurstöðu dómstóla. Áréttað skal að hann hefur ekki verið fundinn sekur ….

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Snautlegasta framboðið

Sjálfstæðismenn hafda nú kynnt lista sinn í Norðvesturkjördæmi þar sem bændahöfðinginn og þingmaðurinn, Haraldur Benediktsson, situr í...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -