#innlit

Innblástur úr barnabók

Í fallegri íbúð í Norðurmýrinni býr Ragnheiður Bogadóttir ásamt fjölskyldu sinni. Eldhúsið er einstaklega smekklegt og er miðpunktur í íbúðinni en Ragnheiður hannaði það...

„Ég er rosalega bleik og fékk það í gegn að mála ganginn bleikan“

Í reisulegu húsi við Flókagötu búa þau Rósa Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Sverrir Arnar Diego ásamt dótturunni Theu Rós Diego og heimilisketti. Við kíktum...

Þar sem gamli og nýi tíminn mætast

Gamli og nýi tíminn mætast á einstakan hátt heima hjá Erlu Óskarsdóttur sem býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Val Jónssyni, og börnum...

Gerði Sigvaldahús að sínu – „Ég elska hús frá þessum tíma“

Nýverið fórum við í heimsókn í fallegt Sigvaldahús í Hvassaleitinu. Þar býr Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hönnuður ásamt manni sínum Jóni Trausta Kárasyni og þremur...

Litið um öxl – Forsíður ársins 2020

Það er gaman og áhugavert að líta yfir farinn veg þegar áramótin nálgast. Hús og híbýli heimsótti fjöldann allan af glæsilegum heimilum á árinu...

„Jólatréð með öllu skrítna jólaskrautinu mínu er aðalatriðið í stofunni“

Í fallegu sjávarplássi í mynni Svarfaðardals við Eyjafjörð, nánar tiltekið á Dalvík búa þau Anna Kristín Guðmundsdóttir umhverfishönnuður og sambýlismaður hennar, Einar Dan Jepsen búfræðingur,...

Jólaskraut sem fer í endurvinnslu eftir jólin

Í hatíðarblaðinu lítum við inn hjá þeim Karen Ósk innanhússráðgjafa og Sóleyju sem starfar sem viðskiptastjóri hjá Gallup. Íbúðin er stílhrein og það er...

Lúxusskáli við Urriðafoss

Rétt fyrir utan þjóðveg eitt stendur bærinn Urriðafoss á fallegu bæjarstæði þar sem víðsýnt er. Landsvæðið telur um 250 hektara og eiga þau Haraldur...

Forsíðuinnlitið ævintýri líkast

Nýtt tölublað Húsa og híbýla er komið út, fjölbreytt og fallegt þar sem Vestfirðir spila stórt hlutverk.Forsíðuinnlitið er ævintýri líkast en þeir Jakob og...

Stiginn klæddur mismunandi mottum sem tók heilt ár að safna

Í fagurbláu húsi undir Eyjafjöllum hafa þau Fríða Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Guðmundur Tómasson, búið sér fallegan íverustað. Húsið var byggt um 1945 og...

Sniðugar lausnir á tímum kórónaveirunnar þar sem útlit og notagildi spila saman

Eigandi ítalska veitingastaðarins Dante í New York var í óðaönn að undirbúa opnun nýs Dante-staðar í borginni þegar kórónaveirufaraldurinn skall á fyrr á árinu. Eftir...

Listrænt sveitakot Péturs Gauts og Berglindar

Pétur Gautur listmálari og Berglind Guðmundsóttir landslagsarkitekt hafa búið sér fallegan bústað í Grímsnesi en þau festu kaup á honum fyrir tuttugu árum. Síðan...

„Ég er mjög stórhuga“

María Þorleifsdóttur er stórhuga listakona, sem málar stórar og kraftmiklar myndir. Hún segist ekki hafa kunnað að teikna sem barn og stundum fengið bágt...

Rómantíkin allsráðandi

Oft þarf ekki nema nokkra hluti inn í venjulegt eldhús til að skapa sveitastemningu og rómantík. Hér eru nokkrar skemmtilegar eldhúsmyndir sem ættu að...

Faldar perlur – Sjarmerandi kaffihús víðsvegar um landið

Sjarmerandi kaffihús má finna víðsvegar um landið. Hér eru nokkur sem við höfum heimsótt.   Fischerman café á Suðureyri Sjarmaþorpið Suðureyri við Súgandafjörð er einn friðsælasti staður...

Húsið byggt af einum manni

Í háreistu sumarhúsi undir Brekkufjalli hafa framkvæmdaglöð hjón komið sér upp fallegum íverustað. Frá veginum fangar tignarlegt húsið efst í hlíðinni strax augu blaðamanns...

Einstök útsýnisperla við Gálgahraun

Við heimsóttum fallegt hús sem stendur við Gálgahraun í Garðabæ en húsið hefur tekið miklum breytingum síðasta áratuginn.   Það var arkitektastofan Gláma•Kím sem sá um...

Orðrómur

Helgarviðtalið