#kartöflur

Kjarngott kartöflusalat

Kartöflusalöt standa alltaf fyrir sínu og er langbest heimatilbúin. Hér er hrikalega einföld og góð uppskrift af einu slíku sem er sérstaklega gott með...

Einfaldur kjúklingaréttur sem nærir líkama og sál

Kjúklingur er hráefni sem býður upp á margskonar fljótlega rétti sem nýta má bæði í miðri viku þegar fjölskyldan þarf eitthvað hollt eftir annasaman...

Kotasæla í hátíðaréttum

Kotasæla er holl afurð sem gott er að nota í allskonar rétti. Hér eru uppskriftir að kartöflugratíni, pasta og eftirrétti þar sem kotasæla gegnir...

Ekta kartöflumús

Þorláksmessa er dagur skötunnar og margir gera sér glaðan dag með því að bragða á þessum sterka og sérstaka þjóðarrétti. Aðrir láta saltfisk, eða...

Myndband: Kryddlegnar lambalærissneiðar með hrásalati, grilluðum kartöflum og tómatsalsa

Hérna eru lambalærissneiðarnar teknar upp á næsta stig með bragðgóðum kryddlegi og æðislegu meðlæti.  SS-kryddlegið lambakjöt er í bragðgóðum kryddlegi og hafa lambalærissneiðarnar verið með...

Kartöflumús í kínakáli er sjúklega gott meðlæti

Þessi réttur er einstaklega góður og passar sérlega vel með lambalæri. Svolítið örðuvísi og spennandi meðlæti sem gaman er að bera fram.  Kartöflumús í kínakáli fyrir...

Kartöflu-blaðlauksbaka

Bökur eru þægilegur og góður matur. Þær er einfalt að búa til og þegar deigið hefur verið gert eru engin takmörk fyrir hvað nota...

Leggja mikla ást í hverja flögu

Hugmyndin að eigin framleiðslu á kartöfluflögum úr annars flokks kartöflum kviknaði á gulum ökrum í nágrenni Hornafjarðar. Ein helsta sérstaða fyrirtækisins er mikil áhersla...

Kjötsúpa með lambaskönkum og perlubyggi

Kjötsúpa er í augum margra dæmigerður íslenskur matur og er alltaf vinsæl, bæði hjá ungum sem öldnum. Algengast er að nota gulrófur, gulrætur og...

Skemmtilegt meðlæti með jólasteikinni

Meðlætið er mikilvægt! Sumir segja að jólasteikin sé aukaatriði og meðlætið sé í raun og veru það sem skiptir mestu máli og það er nokkuð...

Fyllt lambalæri með kryddjurtum og parmesanosti

Það er fátt notalegra um haustlegar helgar en að bjóða upp á gott íslenskt lambakjöt ásamt krydduðum kartöflum. Lambið má fylla og binda deginum...

Sparilegur og einfaldur lax með kartöflusalati

Lax er bæði hollur og bragðgóður matur sem hentar vel þegar gæla á við bragðlaukana um helgar! Möguleikarnir eru óendanlegir þegar matreiða á lax...

Einfaldur og sérlega gómsætur réttur – kjúklingabringur á pönnu

Þegar lítill tími er til stefnu getur verið þægilegt að kippa með sér bakka af ferskum kjúklingabringum úr búðinni. Sérstaklega er fljótlegt að elda þær...

Ofnbakað lambalæri með timíani og rósmaríni

Sunnudagssteik fyrir sælkera. OFNBAKAÐ ÚRBEINAÐ LAMBALÆRI MEÐ FERSKU TIMÍANI OG RÓSMARÍNI fyrir 6-81,5 kg úrbeinað lambalæri ½ dl olía 1 ½ msk. hunang 3 timíangreinar, lauf tínd af 3 ferskar...

Yndisleg eggjakaka með kartöflum

Sælkeramáltið fyrir einn. Algengt er að uppskriftir séu gerðar fyrir 4 eða fleiri. Það getur því verið handhægt að kunna eitthvað sem hentar vel að...

Bara fimm hráefni – og kvöldmaturinn er kominn!

Nauta-ribeye með sveppum og trufflumajónesi. Það getur verið áskorun að elda góðan mat úr fáum tegundum hráefnis. En á sama tíma er það mjög frelsandi...

Viktor Örn töfrar fram lostæti úr poussin-unghænu

Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistari brást vel við þegar hann var beðinn um að töfra fram gómsæta rétti úr nýju og spennandi hráefni frá Holta...

Orðrómur

Helgarviðtalið