#kokteilar
Frábær föstudagskokteill með ástaraldin og vanillu
Þegar kemur að kokteilum er gaman að prófa að bregða aðeins út af vananum og breyta einhverju hráefni og leika sér með bragðefni. Hérna...
Sturlaðir smáréttir og kokteilar – Áramótapartíið er í Gestgjafanum
Ljúffengir smáréttir og fallegir kokteilar fullkomna áramótateitið. Þessi áramót verða klárlega með breyttu sniði en ljúffengur matur og drykkir eru samt ómissandi. Í „best...
Bestu uppskriftir ársins 2020 – samantekt sem sælkerar bíða spenntir eftir
„Best off“-blaðið okkar er komið út! Þetta er blað sem margir sælkerar bíða spenntir eftir en í því er að finna þær uppskriftir sem...
Kokteilar í saumaklúbbinn
Þessa dagana, á tímum COVID og samkomutakmarkana, þarf ekki að fara að heiman til að hafa gaman með vinkonunum. Það er vel hægt að...
Svalaðu þorstanum eins og ráðherra
Umtalaður hittingur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og vinkvenna hennar, hefur verið í brennidepli undanfarna daga. Ljósmynd sem vinkonuhópurinn birti af...
Hristur eða hrærður?
Í samkomubanni víða um Evrópu varð fólk að finna upp á ýmsu til að skemmta sér. Þeir sem voru vanir að setjast inn á...
Grill og götumatur í nýjasta Gestgjafanum
Gestgjafinn er kominn í sumarskap og nýjasta blaðið tileinkað grilli og götumat. Safaríkar steikur, glóðvolgt grænmeti og sjávarréttaspjót eru meðal þess við grillum í...
Slippbarinn besti kokteilabarinn
Slippbarinn var valinn besti kokteilabarinn á Íslandi á verðlaunahátíð Bartenders' Choice Awards um síðustu helgi á Grand Hótel í Stokkhólmi, Svíþjóð.Slippbarinn var valinn besti...
Átta leiðir til að koma veg fyrir timburmenn
Eflaust kannast margir við að hafa vaknað vel þunnir af því að þeir fengu sér einum drykk of mikið ... eða tveimur, bara af...
Sýnir gerð kokteila með norrænu tvisti
Um helgina veður danski kokteilabarþjónninn Selma Slabiak, sem býr og starfar í New York, með pop-up á veitingastaðnum Skál! á Hlemmi. Hún verður mætt...
Vatnsmelónu- og jarðarberjakokteill fyrir unga sem aldna
Hvernig væri að koma gestunum um helgina á óvart með því að hrista fram ljúffengan kokteil? Hér er einn sem ætti að hitta beint...
Geggjaðir barir í Covent Garden
London er borg sem hefur upp á að margt bjóða og í hvert sinn sem ég kem hafa til dæmis nýir og spennandi barir...
Aperol Spritz áfram vinsæll
Undanfarin ár hefur ítalski kokteillinn Aperol Spritz notið mikilla vinsælda, sérstaklega yfir sumartímann. Barþjónn á Commerson í Los Angeles spáir kokteilnum áfram vinsældum.
Blaðamaður Refinery...
Þessi drykkur tryggði Jóhanni sigur
Það var Jóhann B. Jónasson, barþjónn hjá Eiriksson Brassarie, sem sigraði sumarkokteilakeppni Finlandia á sunnudaginn. Hann deilir með lesendum uppskrift að þessum ferska kokteil.
Keppnin...
Myndband – Föstudagskokteillinn: Old fashioned
Old fashioned telst til klassískra kokteila en fyrstu uppskriftina er að finna í amerískri kokteilabók sem kom út árið 1895 og heitir Kappeler´s Modern...
Blóðappelsínu-spritz
Frískandi kokteill þar sem blandaður er saman nýkreistur blóðappelsínusafi, prosecco og kryddaður sætur vermouth. Ef blóðappelsínur eru ekki fáanlegur má nota bleikan greipaldinsafa í...
Hanastél? ...
Nú skín sólin loksins og þá má blanda góðan drykk og skála á pallinum. Hér er dásamleg uppskrift að hefðbundna kokteilnum Cosmopolitan en þó með...
Orðrómur
Reynir Traustason
Frægðarfólk Covid ársgamalt
Reynir Traustason
Píratar fela nauðgarafrétt
Reynir Traustason
Tryggvi lét ekki Davíð hóta sér
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir