#plöntur
Kryddaðu upp á nýja árið með frumlegum og framandi plöntum
Plöntur gleðja augað og geta bætt loftgæði heimilisins. Kynstrin öll af plöntum og trjám þrífast inn á heimilum og er fólk í auknu mæli...
„Þekki þó nokkuð marga plöntunörda“
Kristín Snorradóttir hefur unnið við garðyrkju í 14 ár, eða frá því að hún var 16 ára. Hún hefur alltaf haft áhuga á garðyrkju en líka...
Fallegar plöntur á íslenskum heimilum – Bæta lit í tilveruna
Vinsældir pottablóma hafa aukist á undanförnum árum enda geta fallegar plöntur gert mikið fyrir heimilið. Þær eru ódýr og góð leið til að hressa...
Finnst gaman að grafa eftir gersemum
Í Vesturbænum, nálægt mörkum Reykjavíkurborgar, búa þau Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson, ásamt Bastían Nóa Ágústssyni og Nóru Sól Ágústsdóttur. Heimilið er...
Plöntuáhugafólk býttar á plöntum: „Stundum plöntur sem eru ekki fáanlegar í verslunum“
Mikið plöntuæði hefur gripið landsmenn og fólk er farið að nota fallegar plöntur til að prýða heimili sitt í auknum mæli.
Afleggjarar nefnist nokkuð vinsæll...
Fann hugarró í kringum plöntur
„Ég hef þurft að takast á við kvíða og þunglyndi frá því að ég var barn og plöntuáhugamálið hefur verið ákveðin undankomuleið síðustu ár,“...
Nýjungar frá Iittala – Fullkomið fyrir þá sem gleyma gjarnan að vökva plönturnar
Nappula-vörulínan frá Iittala sameinar eldri og nútímalegri form. Mjúkar línur og einföld form einkenna línuna þar sem kertastjakar hafa verið í aðalhlutverki. Nú hafa...
10 plöntur og blóm sem auðvelt er að eiga við
Plöntur eru hvers manns prýði og gera þær mikið fyrir heimilið. Sívinsælar og sígrænar ef vel er hugsað um þær. Hér eru nokkrar plöntur...
Puntaðu plönturnar
Fylgihlutir fyrir plönturnar frá Botanopia.
Botanopia er nýtt hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í hlutum tengdum plöntum og náttúrunni.Allt frá áburði yfir í fallega fylgihluti...
Spennandi bók um mikilvægi plantna
Síðustu ár hefur plöntutískan verið mjög áberandi í innanhússhönnun en einnig sem hluti af arkitektúr.Plöntutískan er ansi lífseig sem orskast líklega ef þeim jákvæðu...
Svona hugsar þú um aðal tískublómið
Plantan skjaldarskytta (pilea peperomioides), oft kölluð peningablóm, hefur notið mikilla vinsæladan undanfarið enda um ansi skemmtilega plöntu að ræða. En hvernig hugsar maður um...
Pálmatré rjúka út í blómaverslunum
Vinsældir pottablóma hafa aukist á undanförnum árum og bóhemískur stíll svolítið að koma í staðinn fyrir steríla svarthvíta innanhússtísku. Lára Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur í Blómavali...
Lifandi og trópísk stemning hjá fagurkera í Vesturbænum
Í fallegri litríkri íbúð í Vesturbænum búa þau Eva Sigrún og Samúel en þau hafa komið sér vel fyrir þar sem einstakir munir, bast...
Plöntur sem hreinsa andrúmsloftið
Grænar plöntur njóta mikilla vinsælda um þessar mundir, enda einstaklega sniðugar til að lífga upp á rými. En plöntur eru ekki aðeins augnayndi, heldur...
Gefa heimilinu hlýlegan svip
Hitt og þetta um pottaplöntur.
Pottaplöntur gefa heimilinu hlýlegan svip. Þær launa umönnina með því að skapa betra andrúmsloft í íbúðinni og fegurð þeirra gleður...
Áhugavert á Netflix: Eru plöntur málið?
Undanfarin ár hefur sú umræða aukist að við borðum í raun alltof mikið af kjöti og dýraafurðum í vestrænu samfélagi. Á Netflix er að...
Orðrómur
Reynir Traustason
Allt brjálað í Samfylkingunni
Reynir Traustason
Halla vill verða leiðtogi
Reynir Traustason
Gammar yfir Íslandsbanka
Helgarviðtalið
Svava Jónsdóttir