#seðlabankinn

Átta milljónir í styrk og 60% af launum

Á vef Seðlabanka Íslands má sjá samninginn sem Seðlabankinn gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur í apríl 2016.  Seðlabanki Íslands hefur birt samning sem gerður var við...

Ásgeir Jónsson hefur verið skipaður seðlabankastjóri

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað dr. Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Embætti seðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar...

Samherjamenn kæra Má og aðra starfsmenn Seðlabankans til lögreglu

Þorsteinn Már Baldvinsson og stjórn Samherja hafa kært Má Guðmundsson og þrjá aðra núverandi og fyrrverandi starfsmenn Seðlabanka Íslands til lögreglu. Tilefnið er málarekstur...