Bankastrætismálið: „Við vildum ekki sjá hnífa og við vissum ekki að það væri einn í hópnum.“

top augl

Jón Pétur Vågseid segist ekki hafa verið viðstaddur þegar stunguárásin á Bankastræti Club átti sér stað.

„Við vildum ekki sjá hnífa og við vissum ekki að það væri einn í hópnum. Það var einn í hópnum sem sem tók upp hníf. Ég var ekki niðri í herberginu þar sem árásin átti sér stað. Það sem kom ekki fram í fjölmiðlum var að einn úr þessum hópi var líka stunginn. Ég veit ekki hvort það var þessvegna sem einn úr hópnum tók upp hnífinn af því að ég var ekki þarna,“ segir Jón Pétur í samtali við Reyni Traustason í þættinum Mannlífið.

Í viðtalinu fer Jón yfir alla söguna á bakvið Bankastrætismálið. Þátturinn kemur út klukkan níu í kvöld á mannlif.is.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni