Clicky

 

Bestu lög Radiohead verða flutt

Bestu lög Radiohead verða flutt á tvennum tónleikum í Reykjavík og á Akureyri í kvöld og annað kvöld, föstudaginn 24. og laugadaginn 25. maí.

Einvalalið tónlistarmanna flytur lög sveitarinnar: Eyþór Ingi Gunnlaugsson – söngur/gítar, Franz Gunnarsson – gítar/söngur, Þorbjörn Sigurðsson – hljómborð/gítar/söngur, Hálfdán Árnason – bassi/söngur og Skúli Gíslason – trommur.

Tónleikarnir hefjast klukkan 22. Miða má nálgast á Midi.is

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni