Hip Hop á Miðbakka á Menningarnótt

Hip Hop-hátíðin verður haldin í fjórða skipti á Menningarnótt og nú á Miðbakka.

Þetta eru einu tónleikarnir á Menningarnótt sem einblína einungis á hip hop-tónlist. Hátíðin hefur verið á mikilli uppleið á milli ára og núna verður engin undantekning þar á. Eftir tvö ár á Ingólfstorgi hefur hátíðin verið færð yfir á Miðbakka þar sem mikil uppbygging hefur átt sér stað í sumar en þar er meðal annars „skatepark“ og körfuboltavöllur.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni