Langi Seli og Skuggarnir í Petersen-svítunni

Deila

- Auglýsing -

Langi Seli og Skuggarnir halda tónleika á miðvikudaginn í Petersen-svítunni.

 

Miðvikudaginn 6. nóvember munu eðaltöffararnir í hljómsveitinni Langi Seli og Skuggarnir halda uppi stemningunni á Petersen-svítunni.

Langi Seli og Skuggarnir er rúmlega 30 ára gömul hljómsveit sem spilar sína frumsömdu tónlist með tilbrigðum við rokkabillíið og rokksöguna.

Stuðið á Petersen hefst klukkan 21. Enginn aðgangseyrir.

- Advertisement -

Athugasemdir