Laugardagur 20. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Ritstjórn Hringbrautar

Átta milljarðar fram úr áætlun

Vaðlaheiðargöngin verða formlega opnuð 12. janúar nk. en umferð verður hleypt fyrr í gegn. Verklok voru áætluð tveimur árum fyrr en gangagerðin hófst sumarið...
||

Persónuverndin kostar hundruði milljóna

Hjúkrunarheimili landsins í mikilli óvissu. Eftir / Lindu BlöndalEkki verður hægt reka hjúkrunarrými landsins við óbreyttar aðstæður án viðbótarfjármagns, segja Pétur Magnússon, stjórnarformaður Samtaka fyrirtækja...

Alls óvíst hvað veggjöld þýða

„Við lýsum yfir áhyggjum yfir þeim áformum að fara yfir í nýja skatta á fjölskyldurnar í landinu og höfum fyrir okkur í þeim efnum...

Vinna með bönkum í 23 löndum

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur náð fótfestu meðal stærstu fyrirtækja Evrópu í fjártækni og meðal stærstu banka heims fjárfesta nú í fyrirtækinu. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga vinnur...
|

Stefnulaus stækkun Keflavíkurflugvallar

Skipulagstjóri segir stækkun Keflavíkurflugvallar fyrir 90 milljarða á forsendum flugfélaga en ekki íslensks samfélags og að greiningarvinnuna vanti alveg. Stækkunin sé á „sjálfsstýringu“. Ásdís Hlökk...

Pólitísk líf Sigmundar búin

„Eins og kötturinn í tunnunni sem allir vilja berja á,“ segir fyrrverandi þingmaður um þingmenn Miðflokksins í Klaustursupptökunum. Fyrrverandi þingmennirnir, Karl Garðarsson ritstjóri og fréttastjóri,...
|

„Segir Læknafélagið á skjön við breska kollega“

Læknafélag Íslands hefur skorað á yfirvöld að stöðva án tafar sölu á rafrettum eða „veipi“. Guðmundur Karl Snæbjörnsson, sérfræðingur í heimilislækningum í Svíþjóð, sagðist...

Erlendar verslunarhefðir komnar til að vera

Mikið ber á erlendum straumum í íslenskri verslun og segir Kjartan Örn Sigurðsson frá Verslanagreiningu að þessar hefðir séu komnar til að vera. Hann...

Óvenjulegt veðurfar vegna loftslagsbreytinga

Aldrei hefur mælst jafnmikil úrkoma í nóvember í Reykjavík eins og um liðna helgi, þriðju helgina í nóvember. Afar óvenjulegt veður var þá víða...
|||

Heiðurstengt ofbeldi þrífst á Íslandi

Dæmi um að fólk af ólíkum erlendum uppruna haldi uppi heiðri fjölskyldunnar með ofbeldi. Höfundur / Linda Blöndal„Hún bjó við mikið ofbeldi á heimili sínu,...

Óvenjulega hatrömm átök 

Sumarliði braut til mergjar sögulegan bakgrunn þeirra átaka sem nú standa sem hæst á vinnumarkaði í fréttaþættinum 21 á Hringbraut. Höfundur / Linda Blöndal„Horfa verður...

„Það kemur enginn betri út af Hólmsheiðinni“

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi, varar við því að túlka samanburð við önnur Norðurlönd Íslandi í hag eins og gert...

Már hefur ítrekað sagt okkur sek

Seðlabankinn haft „ótrúlegt“ hugmyndaflug í að búa til glæpi, segir forstjóri Samherja.  Atburðarás sem hófst 27. mars 2012 lauk í síðustu viku með sýknudómi Samherja...