Miðvikudagur 9. október, 2024
1.7 C
Reykjavik

Kona og tvö börn urðu fyrir árás í gærkvöldi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan í London var kölluð út í gærkvöldi þegar að maður skvetti ætandi efni á konu og tvö börn. Konan var með börnin inni í bifreið sinni í Clapham-hverfinu í London þegar maðurinn skvetti á þau efninu.

BBC fjallaði um málið en að sögn vitna var aðkoman átakanleg þar sem konan öskraði að hún gæti ekki séð. Þrír lögreglumenn og þrír aðrir einstaklingar sem áttu leið hjá særðust við að koma fjölskyldunni til hjálpar en fimm voru fluttir á sjúkrahús í kjölfar árásarinnar. Hinn grunaði flúði af vettvangi og er hans nú leitað en ekki kemur fram hvort maðurinn og konan hafi þekkst.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -