Þriðjudagur 23. apríl, 2024
2.6 C
Reykjavik

Þrjár ungar stúlkur látnar eftir umskurð

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögregluyfirvöld í Sierra Leone rannsaka þrjú dauðsföll ungra stúlkna eftir að þær voru látnar gangast undir umskurð. Umskurður hefur verið bannaður víða enda talinn hrottaleg misþyrming og oftast framkvæmd með beittum vopnum, án deyfingar.

Þá getur stúlkum ýmist blætt út eða þær fengið alvarlegar sýkingar sem dregur þær til dauða í kjölfar aðgerðanna. Stúlkurnar sem létust voru 12, 13 og 17 ára en lögregla hefur nú handtekið foreldra þeirra og aðilana sem framkvæmdu umskurðinn. Samtökin Forum Against Harmful Practices hefur lengi barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna en slíkt tíðkast enn í um það bil 30 ríkjum, meðal annars á Indlandi, Sri Lanka og Malasíu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -