Ritstjórn Kjarnans
124 Færslur
Fréttir
Ekki sjálfstætt markmið að lifa af
Ekkert bendir til þess að draga muni úr átökunum á milli þeirra afla sem takast nú á um sál Sjálfstæðisflokksins og ef ekki tekst...
Fréttir
Stríðið innan Sjálfstæðisflokksins
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins og hefur vanist því að stjórna málum þess. Staða hans hefur þó veikst til muna síðastliðinn áratug. Hrunið og...
Fréttir
Pólitískar stöðuveitingar tíðkast enn
Skiptar skoðanir eru um hvort pólitískar stöðuveitingar viðgangist enn hér á landi en lengi vel voru pólitískar stöðuveitingar meginreglan við ráðningar í störf hjá...
Fréttir
Ásmundur Einar: Ekkert óeðlilegt við það að skipa nefndir pólitískt
Framsóknarflokkurinn hefur stýrt félagsmálaráðuneytinu í 17 ár, frá árinu 1997. Fjölmargir aðilar tengdir flokknum gegna trúnaðarstörfum fyrir ráðuneytið.
Í samtali við Kjarnann segir Ásmundur Einar...
Fréttir
Ráðuneyti framsóknarmanna
Félagsmálaráðuneytið hefur fallið framsóknarmönnum í skaut í hvert sinn sem þeir hafa tekið þátt í ríkisstjórn frá árinu 1995. Alls hafa ráðherrar úr röðum...
Fréttir
Framleiðslukeðjur slitna
Þó flestir spái því, að það verði ekki látið gerast, að Bretland gangi úr ESB án samnings eða ítarlegrar áætlunar um hvernig eigi að...
Fréttir
Brexit er óvissuský fyrir Ísland
Þrátt fyrir að Brexit dagsetningunni hafi nú verið fresta fram í október, þá ríkir mikil óvissa hvernig efnahagsmál Bretlands og Evrópu munu þróast í...
Fréttir
Leigutekjur Heimavalla á árinu 2018 um 3,7 milljarðar
Alls áttu Heimavellir 1.892 íbúðir í lok síðasta árs en stefnt er að því að fækka þeim í 1.500 fyrir lok árs 2020.
Leigutekjur Heimavalla...
Fréttir
Leiguverð hefur tvöfaldast á fáum árum
Leigjendum á Íslandi hefur fjölgað mikið á undanförnum árum og er nú áætlað að þeir séu rúmlega 50 þúsund talsins í um 30 þúsund...
Fréttir
Telja að virði Heimavalla sé tvöfalt hærra
Skráning Heimavalla, stærsta leigufélags landsins, á markað hefur ekki gengið sem skyldi. Lítill áhugi hefur verið á félaginu hjá lífeyrissjóðum landsins, það hefur sætt...
Fréttir
Stríðið gegn fíkniefnum
Lítið hefur gengið að vinna gegn útbreiðslu fíkniefna. Það er óhætt að segja að það sé ekki íslenskt vandamál, því stríðið gegn fíkniefnum virðist...
Fréttir
Í fyrra létust í það minnsta 29 ungir einstaklingar
Þó að Ísland sé lítið eyríki og búi að því að vera með landamæri sem eru auðveldari viðureignar en mörg önnur ríki – þar...
Fréttir
Þörf á átaki á heimvísu
Framkvæmdastjóri UNODC, stofnunar Sameinuðu þjóðanna sem berst gegn skipulagðri glæpastarfsemi og gefur árlega út Worl Drug Report skýrsluna, segir að þjóðir heimsins þurfi að...
Fréttir
Velgengni og velmegun Vals
Sagan á bakvið hinn mikla uppgang Knattspyrnufélagsins Vals á undanförnum árum er stór og mikil.
Staðan félagsins í dag er þannig að þrátt fyrir miklar...
Fréttir
Sagan af því hvernig Valur varð ríkasta íþróttafélag á Íslandi
Sagan á bakvið hinn mikla uppgang Knattspyrnufélagsins Vals á undanförnum árum er stór og mikil.
Sagan teygir sig aftur fyrir síðustu aldarmót og felur í...
Fréttir
Verðhækkanir á versta tíma
Verðbólgudraugurinn er vaknaður og ástæðan er meðal annars sú, að flugfargjöld hafa hækkað hratt að undanförnu. Í síðustu verðbólgumælingum var hækkunin á flugfargjöldum um...
Fréttir
Max vandinn heggur í flugbrúna
Dramatískir atburðir hjá flugrisanum Boeing, sem hafa leitt til kyrrsetningar á Max vélum félagsins, hafa leitt til erfiðleika á Íslandi. Aðstandendur þeirra 346 sem...
Fréttir
Plastpokabann gæti skapað nýjan vanda
Plastið er orðið tákn þeirrar umhverfisvár sem íbúar jarðarinnar glíma við og hefur gríðarleg vitundarvakning átt sér stað á síðustu misserum og árum. Með...
Fréttir
Hvað er plast og hvers vegna er það skaðlegt umhverfinu?
Plast var uppgötvað í kringum aldamótin 1900 og varð strax mikilvægur staðgengill fyrir vörur sem gerðar voru úr dýrum, til að mynda horn, skjaldbökuskeljar...
Fréttir
Tilvistarkrísa hins góða neytanda
Plastið er orðið tákn þeirrar umhverfisvár sem íbúar jarðarinnar glíma við og hefur gríðarleg vitundarvakning átt sér stað á síðustu misserum og árum. Með...
Fréttir
Vandamálið með Valitor
Arion banki á greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor í gegnum dótturfélag og ætlar sér að selja Valitor á árinu 2019. Til þess hefur bankinn ráðið alþjóðlega bankann...
Fréttir
Það er eitthvað að gerast í Arion banka
Miklar breytingar hafa orðið hjá stærsta bankanum sem er einkaeigu á skömmum tíma. Innlendir einkafjárfestar, með sögu sem teygir sig aftur fyrir bankahrun, eru...
Innlent
Hlutur ríkisins í fyrirtækjum vel yfir 1.000 milljörðum: Vilja flokkarnir selja?
Eftir hrun fjármálakerfisins hefur átt sér stað mikil umbreyting á íslenska hagkerfinu. Eitt af því sem gerst hefur er að eignir íslenska ríkisins –...
Fréttir
Almenningur með fangið fullt
Mikil verðmæti hafa byggst upp í dótturfélögum íslenska ríkisins, á undanförnum árum, og fyrirsjáanlegt að arðgreiðslur muni skipta tugum milljarða árlega.
Bókfært eigið fé fjögurra...
Fréttir
Virðist geta staðið flest allt af sér
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er án efa umdeildasti stjórnmálamaður samtímans. Hann kom mjög ungur inn í stjórnmál þegar hann var kjörinn formaður Framsóknarflokksins á skrautlegan...