• Orðrómur

Kristín Jónsdóttir

Jónas hefur þurft að vera á tánum í faraldrinum: „Þegar börn eiga í hlut...

Kórónuveirufaraldurinn setti strik sitt í reikning ansi margra starfsstétta og þeirra verkferla. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn eru meðal þeirra sem faraldurinn hafði mikil áhrif á,...

Ragga nagli segir Pepsi Max setja taugakerfið í sér alveg á hliðina

Ragnhildur Þórðardóttir, sem flestir þekkja betur undir nafninu Ragga nagli, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Ragga er sálfræðingur að mennt með áherslu á heilsusálfræði. Hún er einnig...

Kristínu finnst lúxus að fara á eftirlaun: „Ég hélt að ellin væri erfið“

„Ég hélt að ellin væri erfið en mér finnst hún ekki erfið, mér finnst hún gefa mér mikið frelsi og vera óskaplega góður tími...

„Hvernig getur staðið á því að dýrasti rétturinn á matseðli Íslands sé fiskmeti?“

Óhætt er að segja að leiðari Aðalheiðar Ámundadóttur, fréttastjóra Fréttablaðsins og fyrrverandi framkvæmdastjóri flokks Pírata, sem hún skrifaði í blaðið á dögunum hafi vakið...

„Veit einhver hvaða kvikindi þetta er?“

„Veit einhver hvað þetta kvikindi er? Það er eins og með sogskálum á báðum endum (þetta er allavega ekki steinsuga),“ skrifar Tómas nokkur inn...

Rögnvaldur fékk mikið sjokk við að veikjast: „Ég finn af og til brjálæðislega mikla...

„Það versta var sjokkið að kveikja á því bíddu erum við veik?“ Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn greindist með kórónuveiruna í október á síðasta ári. Hann segir það...

Lúsmýið heldur áfram að dreifa sér um landið og hrella landann

Lúsmýið, lítt skemmtilega, heldur áfram dreifa sér um landið líkt og skordýrafræðingar höfðu spáð fyrir um. Fyrst varð vart við lúsmý, sem sýgur blóð...

Skellt í lás á tjaldsvæði Akureyrar

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti á Akureyri lokar senn. Áformað var að loka tjaldsvæðinu eftir sumarið 2020, en ákveðið var að blása lífi í það eitt...

Þetta eru viðbrögð þeirra sem Ingó kærði: „Vaknaði bara við að Ingó veðurguð er búinn að kæra...

Fyrr í dag var greint frá nöfnum þeirra fimm sem Ingólfur veðurguð fékk lögmann sinn, Vilhjálm H. Vilhjálmsson, til að senda kröfubréf. Í þeim...

Daði Freyr og Árný flytja í nýju íbúðina á mánudaginn: „Vorum að skrifa undir...

Eftir að upp komst um miklar rakaskemmdir í íbúð Daða Freys og Árnýjar Fjólu Eurovisionfara í Berlín neyddist litla fjölskyldan til að hefja leit að nýju húsnæði þar...

Þetta er fólkið sem Ingó kærir

Greint var frá því í gær að blaðamenn, áhrifavaldar og fólk sem hefur ásakað Ingó Veðurguð um refsiverða háttsemi mætti eiga von á kæru...

Jóhanna undrandi þegar leit undir sófann – “Veist þú hvað þetta er?”

„Veit einhver hvaða padda þetta er?? Fann þrjár undir sófanum mínum.“ Jóhanna nokkur kallar á aðstoð í Facebook hópnum Þrifatips við greiningu á skordýrunum sem hún fann á heimilinu...

„Ég hefði aldrei trúað því að þetta gæti haft svona rosaleg áhrif á allt...

„Þetta er búið að vera hrikalega erfitt. Maður getur ekki hitt fólk, ég fer ekki neitt því ég er alltaf svo þreytt. Mér finnst...

Þórunn trúir á lækningamátt kannabis -Bar kannabisolíu á krabbameinsæxli og það minnkaði

Þórunn Þórs Jónsdóttir er ein af stofnendum Hampfélagsins, sem eru samtök til að fræða og miðla þeim ávinningi sem hlýst af nýtingu hamps fyrir...

Halldór var ungur er hann missti föður sinn -segir gaman að geta tekið við...

„Hann stofnaði fyrirtækið í kringum 1950, hann var úrsmiður og rak viðgerðarverkstæði og verslun til 1984, þá deyr hann frekar ungur.“Verslunin Halldór Ólafsson úr og skart...