• Orðrómur

Kristín Jónsdóttir

Herbert Guðmunds er sjö barna faðir, á sjöundu hæð og í sjöunda himni

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Söngvarinn ástsæli steig fyrst fram á sjónarsviðið upp úr 1970 er hann gerðist söngvari hljómsveitarinnar Tilvera. Seinna...

Ívar Guðmunds missti föður sinn aðeins 12 ára gamall – Drakk lengi vel tvo...

Útvarpsmaðurinn og hreystimennið Ívar Guðmundsson var undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna.Ívar hefur löngum verið talsmaður heilbrigðs lífsstíls og hreyfingar og hefur unnið að markaðssetningu...

Flóki hefur bjargað fjórum mannslífum: „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hnoða lífi...

Gunnar Flóki Sigurðsson hefur bjargað fjórum mannslífum á seinustu tveimur mánuðum, sem er meira en flestir gera á heilli ævi. Flóki, eins og hann er...

„Við héldum að hann fengi kannski tíu ár í viðbót“

Leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson greindist með krabbamein 11. febrúar á þessu ári, strax var ljóst að veikindin væru alvarleg. Þann 26. apríl var hann...

Þrettán gista fangageymslur eftir nóttina

Töluverður erill var hjá lögreglu höfuðbrogarsvæðisins í gærkvöldi og nótt, en alls voru 104 mál skráð hjá lögreglunni frá klukkan 19 í gærkvöldi til...

Ása Dóra er 49 ára og komin 19 vikur á leið

Ása Dóra Finnbogadóttir er 49 ára gömul verðandi móðir, en hún er komin 19 vikur á leið. Fyrir 20 árum síðan missti Ása Dóra...

Laus gegn tryggingu til 16. október, hvað svo?

Mál knattspyrnukappans Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur vart farið fram hjá neinum, enda óhætt að segja að ásakanir á hendur fótboltahetjunnar hafi verið þjóðinni allri...

Vala Matt: „Ég vil frekar vera þreytandi jákvæð og bjartsýn en eyðileggjandi neikvæð“

Fjölmiðlakonan dásamlega Valgerður Matthíasdóttir, eða Vala Matt, eins og hún er iðulega kölluð er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Vala er mikill fagurkeri og hefur...

Ása Dóra missti mann sinn af slysförum: „Hann tók utan um mig og kvaddi“

Ása Dóra Finnbogadóttir missti mann sinn, Magnús Björnsson, af slysförum í júlí árið 2015.„Hann lagði af stað í enn einn túrinn á sunnudegi í...

Eva missti eiginmann sinn aðeins 34 ára gömul: „Þó ég sé brosandi glöð er...

Fyrir tveimur árum missti Eva Dís Þórðardóttir eiginmann sinn og barnsföður, þá aðeins 34 ára gömul.Eiginmaður Evu Dísar, Stefán Haraldsson fæddist með hjartagalla og...

Níddust á hundi Gunnhildar við Hagkaup í Spönginni: „Þetta mál verður ekki látið kyrrt...

Það var í gærkvöldi sem Gunnhildur nokkur og hundur hennar lentu í miður skemmtilegri reynslu.„Það er með mikilli sorg, reiði og vonbrigðum sem ég...
Lögreglan

Ekið var á unga stúlku á reiðhjóli við gangbraut í Garðabæ

Svo virðist sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi haft nóg að gera í nótt miðað við dagbók lögreglunnar. Meðal annars var ekið á unga stúlku á...

Stærsta augnablik Rakelar: „Þegar ég sætti mig loks við það að ég væri samkynhneigð“

Myndlistarkonan færa, Rakel Tómasdóttir, er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Óhætt er að segja að Rakel hafi vakið mikla athygli fyrir verk sín, allt frá...

Ásdís Rán fraus algjörlega þegar Bruce Willis fór að daðra við hana

Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Ásdísi Rán þarf vart að kynna fyrir neinum, enda ein frægasta fyrirsæta landsins. Á síðasta...

Geir Ólafs segir sorglegt að börn þurfi að líða skort

Geir Ólafsson þarf vart að kynna fyrir neinum, en söngvarinn knái er undir Stækkunargleri Mannlífs þessa vikuna. Geir hefur í gegnum árin sungið yfir...