Laugardagur 18. maí, 2024
8.8 C
Reykjavik

Ritstjórn Mannlífs

Ekki haft samráð við skólastjórnendur vegna breytinga: „Vekja athygli á þessu óheppilega vinnulagi“

Núverandi borgarstjórnarmeirihluti hafði ekki samráð við skólastjórnendur þriggja skóla í Laugardalnum vegna breytta áætlana en þetta kemur fram í bókun sem áheyrnarfulltrúi skólanna lagði...

Bugaðist eftir handtökuna á Vernd – Fangi lést á Litla-Hrauni

Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni í gærmorgun. Nokkrum dögum áður hafði hann verið handtekinn á Vernd. Ekki er talið...

Haraldur er fallinn frá

Haraldur Júlísson, netgerðamaður og knattspyrnumaður, er látinn 76 ára að aldri. Mbl.is greinir frá.Haraldur var fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og óhætt að segja...

Lífsreynslusaga Mannlífs – Fullkominn dagur fyrir sambandsslit: „Einmitt, já, hún er sæt“

„En hver á að fá múmínbollana?“Henni datt ekki neitt annað í hug til þess að segja, á þessum heita og sólríka júlídegi. Þau sátu...

Pétur er fallinn frá

Pétur Guðfinnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, er látinn. Hann var 95 ára gamall. Mbl.is greinir frá.Pétur fæddist árið 1929 á Eskifirði en flutti innan við ári...

Kosningu um nýtt og umdeilt merki Þróttar frestað á hitafundi

Undanfarna viku hefur átt sér stað mikil og hörð umræða í Laugardalnum um tillögu stjórnar Þróttar um að félagið taki upp nýtt merki en...

Stjörnuhjón leita tilboða í tryllt einbýlishús – Sjáið myndirnar!

Á Seltjarn­ar­nesi - Við Sel­braut 5 - er að finna glæsilegt 300 fermetra ein­býli sem reist var árið 1976.Hefur húsið hef­ur...

Lærlingur Valla Sport

Umboðs- og auglýsingamaðurinn glaðbeitti,Valgeir Magnússon, mörgum kunnur sem Valli Sport, hefur í nógu að snúast þessa daganna. Ekki einungis er hann umboðsmaður Heru Bjarkar...

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvaði starfsemi 36 mismunandi fyrirtækja

Mikið hefur rætt undanfarna daga og vikur um störf Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur en með vinnu sinni spilaði starfsfólk þar stórt hlutverk í lögreglurannsókn sem leiddi...

Leoncie sakar Landsréttardómara um kynþáttafordóma: „Gjörspillt pólitísk áróðursmaskína“

Söngkonan Leoncie er mjög ósátt við dóm Landsréttar.Nýlega staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem varðaði rétt Helga Jónssonar til að fjalla um feril söngkonunnar...

Rabbíni segir gyðingum á Íslandi hafa verið hótað lífláti: „Ótt­ast að segja fólki frá“

Avra­ham Feldm­an, rabbíni gyðinga á Íslandi, segir að gyðingar á Íslandi óttist um öryggi sitt.„Ég hef rætt við gyðinga á Íslandi sem segj­ast ótt­ast...

Nöfn þeirra sem létust í slysinu á Grindavíkurvegi

Þann 5. janúar átti sér stað bílslys á Grindavíkurvegi þar sem tveir bílar lentu í árekstri. Tveir einstaklingar létust í árekstrinum en það voru...

Dæmdur fyrir hrottalegt ofbeldi – Reyndi að ýta barnsmóður og syni fram af svölum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn, fyrir ítrekuð ofbeldis og fíkniefnabrot á árunum 2021 og 2022....

Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá – Jólaskreytingar Mögdu

Magda, Magdalena Kowalonek-Pioterczak, er blómaskreytingameistari. Hún er frá Stargard í Póllandi, en hefur búið á Íslandi síðan árið 2007. Nú þegar jólin eru handan...

Pétur Arason er látinn

Pét­ur Krist­inn Ara­son, lista­verka­safn­ari og fv. kaupmaður í Faco/​Levi’s-búðinni, er látinn. Mbl.is greindi frá. Pétur var 79 ára að aldri en hann fæddist þann...