Fimmtudagur 9. desember, 2021
2.8 C
Reykjavik

Salome Friðgeirsdóttir

Lífsreynslusaga: Baneitruð vinkona

Ég kynntist Ósk þegar dætur okkar urðu góðar vinkonur í leikskóla. Þótt hún flytti úr hverfinu héldu dæturnar áfram að vilja hittast og smám...

Brú yfir Fossvog – mat dómnefndar: „Skilvirkt samgöngumannvirki og fallegt kennileiti“

Úrslit í hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog voru tilkynnt í gær.Vinningstillagan ber heitið Alda og fékk vinningstillagan góða einkunn í öllum flokkum. Samtals hlaut...

Bjarkarhlíð fær aukinn styrk vegna fórnarlamba vistheimila eins og Hjalteyrar

Undanfarnar vikur hafa einstaklingar, sem orðið hafa fyrir eða upplifað ofbeldi á visteimilinu á Hjalteyri, stigið fram í fjölmiðlum og sagt sögu sína. Í...

Andlit húsvarðar eins og eftir efnabruna – Háskólinn á Akureyri óttaðist geislavirkni

Húsvörður sem komst í snertingu við torkennilegan hlut í kjallara Háskólans á Akureyri í vikunni var sendur á sjúkrahús eftir skyndileg veikindi.Andlitið eins og...

Sigurður Ingi segir þjóðina glata milljörðum árlega: „Eitthvað sem við getum ekki sætt okkur...

Þetta eru milljarðar á ári sem glatast vegna þess að kerfið er ekki nægilega gott?„Já, og það er eitthvað sem við getum ekki sætt...

Auður málaði Bjarna Ben í Ásmundarsal: „Hann er bara svo sjarmerandi og sætur“

„Svona eru jólin“ heitir sölusýning sem opnuð var í Ásmundarsal um helgina. Á sýningunni eru um 600 verk yfir 180 listamanna til sýnis fram...

Kolfinna með kórónuveiruna í annað sinn: „Ég er aðeins meira veik núna“

Fullbólusett íslensk kona greindist tvisvar með kórónuveiruna á einum mánuði og er nú í einangrun með omíkron afbrigðið. Hún segir nokkurn mun á einkennum...

Allt á floti í ráðhúsinu á Akureyri

Starfsmenn sem mættu til vinnu í ráðhúsinu morgun sáu fyrstir hvað gerst hafði og kölluðu eftir aðstoð Slökkviliðs Akureyrar.Talsvert tjón varð þegar vatnskrani í eldhúsi á...

Stórnotendur Facebook með sömu einkenni og fíklar

Fjölmargar sálfræðirannsóknir hafa sýnt að samfélagsmiðlar á borð við Facebook og systurmiðilinn Instagram geti haft áhrif á geðheilsuna.Facebook-fíkn er ekki viðurkennd greining en vaxandi...

Kristján Eldjárn: „Aldrei dottið í hug að segja að íslenska væri fallegasta tungumál í...

Á þessum degi 6. desember árið 1916 fæddist Kristján Þórarinsson Eldjárn. Hann var fornleifafræðingur og þriðji forseti Íslands árin 1968 – 1980. Hann lauk...

Ragnar Þór heimtar virðingu fyrir verslunarfólk: „Það vill engin sjá barnið sitt niðurbrotið“

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR deilir á facebook síðu sinni því að aftur hafi borið á slæmri framkomu viðskiptavina í garð afgreiðslufólks í verslunum.Hann...

Hitastigið gæti fallið um 12 gráður – Halldór haffræðingur: „Myndi ekki gera Ísland óbyggilegt“

Golfstraumurinn sem sendir hlýtt vatn í gegnum Atlantshaf er að missa kraft og er heimsins stærsta varmadæla við það að bresta vegna hnattrænnar hlýnunar....

Nýtt veirulyf til meðferðar Covid-sjúklinga á göngudeild Landspítalans

Runólfur Pálsson framkvæmdastjóri meðferðasviðs spítalans segir frá því að unnið sé að því að fá veirulyfið Molnupiravir til meðferðar Covid-sjúklinga á göngudeild Landspítalans. Lyfið...

Þráinn Bertelsson„Það er margt sem ég iðrast og margt sem ég hefði getað gert“

Þráinn Bertelsson, þingmaður, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður varð 77 ára í gær 30. nóvember. Þráinn hefur á sínum ferli gert 7 kvikmyndir í fullri lengd,...

Þórólfur sóttvarnalæknir berst hægt gegn Omikrón: „Ættum öll að mæta í þriðju sprautuna“

Omíkron-afbrigði kórónuveirunnar sem greinist í æ fleiri löndum Evrópu hefur að sögn Þórólfs ekki borist til landsins.Nýjustu upplýsingar benda hins vegar til að þriðji...