Þriðjudagur 29. nóvember, 2022
7.1 C
Reykjavik

Svava Jónsdóttir

Paola Cardenas

Paola Cardenas: „Allir hafa upplifað kvíða einhvern tímann á ævinni, jafnvel börn“

Paola Cardenas er barnasálfræðingur, fjölskyldufræðingur og doktorsnemi í sálfræði við HR og hún er auk þess formaður innflytendaráðs. Hún hefur starfað í Barnahúsi sem...

Vinkona Ásdísar Ránar hvarf sporlaust: „Ég vil trúa því að hún sé enn á...

Ísdrottningin, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, hefur verið á milli tannanna á Íslendingum síðan hún var kornung. Hún hefur marga fjöruna sopið síðan hún kom fyrst...

Kristján Einar gerir upp fangelsisvistina á Spáni: „Mér var réttur hnífur og sagt að...

„Það var að éta eða vera étinn. Til dæmis á fyrsta degi sat ég í matsalnum með matarbakkann minn. Þá labbaði til mín Spánverji...
Guðni Ágústsson

Guðni Ágústsson: „Ég lék bæði Lykla – Pétur og Jón Hreggviðsson“

„Þetta er frásagnarbók,“ segir Guðni Ágústsson um nýjustu bókina sína í viðtali við Reyni Traustason. Guðjón Ragnar Jónasson skráði. „Það eru margar skemmtisögur í...

Vantar þig hugmyndir af jólagjöfum? Hér eru Svörtudagstilboðin!

Einungis nokkrar vikur eru til jóla og eru margir farnir að huga að jólagjafakaupum. Boozt-Svörtudagstilboð eru tilvalin fyrir jólagjafakaupin þar sem hægt er að...
Vala Karen Viðarsdóttir

Vala berst fyrir mannréttindum í Íran: „Við getum ekki og hreinlega megum ekki...

„Staða Sameinuðu þjóðanna (SÞ) er auðvitað skýr. Það eru að eiga sér stað gróf mannréttindabrot gegn almenningi í Íran, þá sérstaklega gegn konum og...
Bragi Ólafsson

Bragi hefur bjargað þremur mannslífum: „Það er alltaf góð tilfinning“

Þú fórst í frægan steinbítsróður.„Hann var athyglisverður,“ segi Bragi Ólafsson í viðtali við Reyni Traustason.Það er mesta aflaverðmæti sem línubátur hefur dregið á einum...
Páll Jóhannesson

Sonur Páls fæddist í líkama stúlku: „Auðvitað hefur þetta verið ákveðið sorgarferli“

„Það má kannski segja að þetta hafi verið ákveðinn missir. Við hjónin vorum með litla stúlku í höndunum fram yfir tvítugt sem hét í...
Snævar Óðinn Pálsson

Snævar bíður eftir sjöttu kynleiðréttingaraðgerðinni: „Ég er pínu tilraunadýr í þessu“

„Það er mjög erfitt andlega að bíða en ég er að bíða eftir síðustu aðgerðinni,“ segir Snævar Óðinn Pálsson sem er búinn að fara...
Þórdís Sigurgeirsdóttir

Þórdís Sigurgeirsdóttir: „Komst í gegnum sorgina með því að lifa lífinu“

„Það er bara svo skemmtilegt og gefandi að hræra í sálartetrinu og búa til karaktera; það er gaman að skapa karaktera frá grunni. Það...
Dagur Þór Aspar

Dagur Þór Aspar: „Mig langar bara að vera einn af strákunum“

„Ég er 44 ára og nýkominn út úr skápnum sem transmaður; það eru tveir til þrír mánuðir síðan,“ segir Dagur Þór Aspar sem er...
Ingunn Unnsteinsdóttir Kristensen

Ingunn Unnsteinsdóttir Kristensen: „Heilahristingur er mjög vangreindur á Íslandi“

„Það hefur gríðarlega mikla þýðingu fyrir mig að fá tækifæri til þess að sinna þessu og er Opni háskólinn að sinna flottu starfi. Ég...
Valur Gunnarsson.

Valur Gunnarsson – Þegar friðurinn er orðinn óeðlilegt ástand

„Mér rann eiginlega blóðið til skyldunnar. Ég hafði verið áður í Úkraínu og skrifað um það bókina Bjarmalönd sem hálf þjóðin virtist vera farin...
Vilhjálmur Árnason

Vilhjálmur Árnason: „Sumir koma hingað fyrir tilstuðlan skipulagðra glæpahópa“

„Ég hef lengi haft mikinn áhuga á félagsstörfum og stjórnmálum sem má segja að séu kannski mín aðaláhugamál. Samskipti við fólk sem vill láta...
Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir – Bækurnar hafa selst í rúmlega milljón eintökum

Bók Lilju Sigurðardóttur, Helköld sól, er á forvalslistanum til Petrona-verðlaunanna sem eru bresk verðlaun fyrir bestu norrænu glæpasöguna á ensku. Á forvalslistanum eru 12...