Þriðjudagur 24. maí, 2022
6.8 C
Reykjavik

Svava Jónsdóttir

Hildur Hermannsdóttir

Hildur barðist upp á líf og dauða: „Ég reyndi að hafa stjórn á drykkjunni...

„Ég gafst upp árið 2017 eftir að ég var búin að reyna að hafa stjórn á drykkjunni. Ég notaði bjór sem kvíðastillandi efni. Kvíðinn...
Magnea Gná Jóhannsdóttir

Magnea Gná, yngsti borgarfulltrúi sögunnar: Í skólanum kynntist ég nemum sem höfðu slasast í...

„Fyrst og fremst vil ég vinna af heilindum í þágu borgarbúa. Ég vil vera málsvari ungs fólks í borgarstjórn og brýna þau sjónarmið sem...
Ólafur Sveinsson

Ólafur Sveinsson, 75 ára, gekk Jakobsveginn og íhugaði: „Ég drakk mjög illa og fór...

Ólafur Sveinsson. 75 ára. Nýkominn frá Spáni þar sem hann kláraði að ganga Jakobsveginn en í fyrrahaust gekk hann rúmlega helming leiðarinnar. Hann er...
Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Hildur Sólveig, bæjarfulltrúi í Eyjum: „Vinir, fjölskylda, trúin og vonin skiptir miklu máli“

„Að geta lagt mitt af mörkum við að gera samfélagið mitt betra og að vera börnum mínum góð fyrirmynd skiptir mig miklu máli. Ég...
Brynja Dan Gunnarsdóttir

Brynja Dan, oddviti Framsóknarmanna í Garðabæ: Einhvern veginn er maður alltaf að sigra sjálfan...

„Það væri algjör draumur að ná inn í bæjarstjórn og það er auðvitað bara markmiðið til þess að geta haft áhrif á nærumhverfið mitt....
Janice Arnason

Janice Arnason, fjallkona ársins 2022 í Kanada: Íslenskar rætur fjallkonunnar vestra eru sterkar

Kona í gervi fjallkonunnar kom fyrst fram á Íslendingadeginum í Winnipeg í Kanada árið 1924 en hins vegar var fyrsti Íslendingadagurinn haldinn í Winnipeg...

Sigurgeir Sindri, fyrrv. formaður Bændasamtakanna: „Nú getur þú unnið eiginlega alls staðar“

„Nú um stundir er umræða í tengslum við bæði „eftir Covid“ og þetta stríð í Úkraínu og þá rennur mikilvægi matvælaframleiðslu mjög upp fyrir...

Hannes Oddsson stóð andspænis dauðanum: „Svo dimmdi allt í einu í bátnum og það...

Hannes Oddssson var skipstjóri á vélbátnum Mumma sem fórst á Vestfjarðamiðum Tveir komust af. Fjórir drukknuðu. Hann og hinn sem komst af biðu lengi...
Guðrún Hulda Fossdal

Guðrún Hulda Fossdal býður sig fram fyrir Sósíalista: „Þú hefur ekki efni á að...

„Mitt helsta baráttuefni er húsnæðismarkaðurinn í Reykjavík. Ég vil bæta hann og eins er ég með mjög sterkar skoðanir á því hvernig Félagsbústaðir Reykjavíkur...

Hlynur Bæringsson missti föður sinn ungur: „Ég slapp fyrir horn“

Hlynur Bæringsson, körfuboltamaður, körfuboltaþjálfari yngri flokka körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar og íþrótta- og rekstrarstjóri hjá körfuknattleiksdeildinni er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Garðabæ fyrir...
Adriana Patricia Sanchez Krieger

Adriana Patricia Sanchez Krieger: „Fólk frá heimalandi þínu vinnur við þrif hér á landi“

„Mér var sagt að hér á landi fengi fólk frá heimalandi mínu vinnu við þrif eða við að gæta barna,“ segir Adriana Patricia Sanchez...
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: „Ég lamdi engan með þessum staf, en ég var andskoti vígaleg“

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir talar í viðtali við Reyni Traustason meðal annars um árin á þingi, þar sem hún hún vildi koma á réttari og...

Már Gunnarsson: „Það á í rauninni að hundsa leiðsöguhunda og láta sem þeir séu...

„Ég upplifi meira sjálfstæði og öryggi og hlutir sem ég átti mun erfiðara með eru bara ekkert mál í dag,“ segir Már Gunnarson sem...
Hanna Gréta Pálsdóttir

Hanna Gréta í Fjöll og viðhengi: Með kvíðahnút í maganum eftir að félagar í...

„Þrír gönguvinir í gönguhópnum Fjöll og viðhengi greindust með krabbamein í fyrra. Það er hátt hlutfall í svo litlum hópi. Þegar ég fékk fréttirnar...

Pétur Runólfsson skipstjóri: „Ég fór með hendi í pokann og þá komu bara fætur“

„Á rækjunni fékk ég upp mann. Við fengum hann í trollið,“ segir Pétur Runólfsson, skipstjóri í Bolungarvík, í viðtali við Sjóarann, hlaðvarp Mannlífs. Pétur...