• Orðrómur

Svava Jónsdóttir

Guðný Ragnarsdóttir

Guðný teiknaði sjálfa sig í glímu við krabbamein: „Ég var að upplifa það að...

„Þetta var aðferð mín til þess að tjá mig. Það sem gerðist í sálarlífinu hjá mér á þessum tíma var svo stórt og mikið...
Svanlaug Jóhannsdóttir

Svanlaug missti litla drenginn sinn: „Sársaukinn sem fylgir því að missa barn yfirtók líkamann“

Svanlaug Jóhannsdóttir söngkona og eiginmaður hennar, Örn Helgason, áttu von á sínu þriðja barni, syni, fyrir sex árum síðan og bjó fjölskyldan þá á...

Sædís jafnar sig eftir hármissi, nauðgun og neyðarkeisara: „Er mjög þakklát fyrir allt sem...

Sædís Bjarnadóttir er með ADHD, hún var með endurteknar candidasýkingar sem barn, er með sjálfsofnæmissjúkdóma, meðal annars alopecia sem veldur því að hún missti...

Sigurjón Kjartansson er með hænur í garðinum: „Kannski felst lífsgátan í að díla við...

„Þetta er nú bara þannig að mig langaði til að verða frjáls maður á frjálsum markaði og vil vera meira sjálfstætt í minni vinnu....
Páll Vilhjálmsson

Páll Vilhjálmsson ver skrif sín í Kvöldviðtalinu: „Ég mætti skólastjóra og aðstoðarmanni hans“

Blogg Páls Vilhjálmssonar um Helga Seljan fjölmiðlamann hefur farið fyrir brjóstið á mörgum en Helgi talaði um það í viðtalsþætti Gísla Marteins Baldurssonar síðastliðið...
Ragnhildur Benediktsdóttir

Lungnakrabbi grasseraði hjá Ragnhildi: “Mér fannst ég vera í andaslitrunum”

„Fólk ætti helst ekki að byrja að reykja því það er erfitt fyrir alla að hætta og allir þeir sem eru að spekúlera í...
Bryndís Haraldsdóttir

Bryndís Haraldsdóttir situr þing Artic Circle: „Mikil framsýni hjá Ólafi Ragnari Grímssyni“

Þing norðurslóða, Arctic Circle, er þessa dagana haldið í Hörpu og það sækir fólk víðs vegar að úr heiminum. Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður segist halda...
Lára G. Sigurðardóttir

Lára læknir vill ekki tala undir rós: „Maðurinn minn sagði „jæja, núna verð ég...

Lára G. Sigurðardóttir læknir skrifaði pistil undir fyrirsögninni „Hættulegt holdarfar“ sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Hann hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum og eru...
Elísabet Hauksdóttir

Elísabet í harða neyslu 16 ára og var nauðgað: „Mér finnst ég vera óhæf...

Elísabet Hauksdóttir ólst upp fyrir norðan og flutti um fjögurra ára gömul til Reykavíkur og svo flutti hún til frænku sinnar fyrir vestan þegar...

Ragney með fötlun og sonurinn líka: „Ég er hætt að afsaka fötlunina og skammast...

Ragney Líf Stefánsdóttir, sem er með CP-lömun sem hún segir að sé ekki sjáanleg í tilfelli sínu en háir henni þó mikið, hefur orðið...
Ólöf Helga Adolfsdóttir

Ólöf Helga var rekin úr starfi hjá Icelandair: „Ég verð að viðurkenna að ég...

Ólöfu Helgu Adolfsdóttur, trúnaðarkonu í hlaðdeild Icelandair á Reykjavíkurflugvelli, var sagt upp störfum í ágúst. Á þeim tíma var hún í viðræðum um réttindamál...

Ása missti manninn í sjóslysi en á von á barni 49 ára: „Ég átti...

Hún er 49 ára og á von á barni snemma á næsta ári; hún „ættleiddi“ fósturvísi í Lettlandi. Ása Dóra Finnbogadóttir grætur nú stundum...
Elísa Gróa Steinþórsdóttir

Fegurðardísin Elísa Gróa: „Skammaðist mín fyrir persónuleika minn og byrjaði að ganga í svörtu“

Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gærkvöldi kjörin Miss Universe Iceland og mun taka þátt í alþjóðlegu keppninni Miss Universe í Ísrael sennilega í desember.„Þessi...

Forsetinn heiðraði séra Pálma í kveðjumessunni: „Ekkert viss um að ég kæmist í gegnum...

Séra Pálmi Matthíasson sá sunnudaginn 26. september um sína síðustu messu í Bústaðakirkju sem sóknarprestur þar. „Ég var með kveðjumessu í dag klukkan eitt...

Baldur Freyr Einarsson upplifði hrikalega barnæsku og varð manni að bana: „Syntu, hundurinn þinn“

Baldur Freyr Einarsson, framkvæmdastjóri Lausnarinnar, fjölskyldu- og áfallamiðstöðvar, segir í hlaðvarpinu Mannlífinu með Reyni Traustasyni frá erfiðri æsku sinni, sjálfsmorðstilraunum, neyslunni, líkamsárásinni árið 2002...