• Orðrómur

Svava Jónsdóttir

Auður Kristín Gunnarsdóttir

Auður lærði að elska sjálfa sig: „Ég hafði ekkert sjálfstraust og það stoppaði mig...

„Ég fann oft fyrir félagskvíða á grunnskólaárunum. Ég þorði bara engu. Ég þorði lítið að kynnast krökkunum og útilokaði mig mjög mikið. Ég hafði...

Guðrún hefur heimsótt 150 lönd heims: „Vil leggja fátæku fólki lið víða“

Á alþjóðaþingi Lions í Las Vegas árið 2018 var Guðrún Björt Yngvadóttir úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ kosin alþjóðforseti Lions, fyrst Íslendinga og fyrst...

Hildur fæddi andvana son og missti alla andlega orku: „Stundum langaði mig ekki út...

Hildur Grímsdóttir er rúmlega þrítugur sjúkraþjálfari og varð ófrísk að sínu þriðja barni í lok 2018. Hún átti fyrir tvo syni og var þetta...
Hilmar Örn Hilmarsson

Hilmar Örn allsherjargoði: „Var litið á okkur sem brandara og að okkur væri ekki...

Hilmar Örn Hilmarsson. Margverðlaunað tónskáld. Allsherjargoði Ásatrúarfélagsins. Hann talar hér meðal annars um æskuárin þegar hann heillaðist af ásatrúnni, hvernig ásatrúin skilgreinir hann sem...
Lilja Hafdís Óladóttir

Lilja tók við systkinum sínum 15 ára eftir andlát móður: „Ég bara var að...

Það er svolítið ævintýralegt að aka frá þjóðveginum og svo í áttina að Sænautaseli á Jökuldalsheiði. Við tekur nokkurra mínútna akstur á malarvegi. Bærinn...
Margrét S. Pálsdóttir

Margrét nýorðin áttræð og gengur á fjöll þrisvar í viku: „Gefur mikið að vinna...

Margrét S. Pálsdóttir situr á steini uppi á Esju þegar blaðamaður hringir í hana sólbjartan júlídag til að einmitt spyrja hana út í fjallgöngurnar...
Signý Ólöf Stefánsdóttir

Signý gæti misst allt hárið: „Hugsa stundum hvort fólki finnist þetta vera ógeðslegt“

Signý Ólöf Stefánsdóttir var 10 ára þegar hún fékk fyrsta skallablettinn en hún er með sjálfsofnæmissjúkdóminn Alapecia sem getur einmitt valdið skallablettum eða algjöru...
María Pétursdóttir

María gerðist götukrakki eftir nauðgun: „Fannst enginn mega elska mig eða þykja vænt um...

María Pétursdóttir varð fyrir grófu kynferðisofbeldi þegar hún var fjórtán ára sem hafði mikil áhrif á hana og alla fjölskylduna. Hún sagði ekki frá...

Bryndís tæklar fátæka, fíkla og fanga í alls konar ástandi: „Mig langar til að...

Á heimasíðu Hjálpræðishersins stendur: „Hjálpræðisherinn er alþjóðleg evangelísk hreyfing, hluti af hinni almennu kristnu kirkju. Boðskapurinn grundvallast á Biblíunni. Þjónustan er knúin af kærleika...

Glæsileg og nauðasköllótt Ragna: „Þetta er mjög sárt og oft saknar maður þess að...

Ragna Sólveig Þórðardóttir er með sjálfsofnæmissjúkdóminn Alopecia sem veldur blettaskalla eða jafnvel algjöru hárlosi. Hún fór að fá blettaskalla þegar hún gekk með sitt...
Haraldur Logi

Haraldur Logi missti allt í hruninu – Rekur nú stórveldi og er ástfanginn upp...

Haraldur Logi ólst upp í Hafnarfirði, er útlærður framreiðslumaður en hefur frá því eftir útskrift aðallega unnið við sölu- og ráðgjafastörf eða þar til...