Fimmtudagur 5. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Þetta eru átta einkenni Ómíkron – Þarft þú að láta skima þig?

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Met í fjölda smita hafa verið slegin dag eftir dag en greind kórónuveirusmit voru 664 innanlands í gær. Reyndist fjórða hvert sýni sem tekið var í gær, jákvætt. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir hvetur landsmenn til að fara í þriðju bólusetninguna til varnar gegn nýjasta afbrigði veirunnar, Ómíkron. Afbrigðið er talið vera mun meira smitandi en þau fyrri og virðast sóttvarnir ekki duga til að halda veirunni í skefjum. Nokkur einkenni eru talin vera bundin við Ómíkron afbrigðið:

  • Hnerri
  • Nefrennsli
  • Nætursviti
  • Vöðvaverkir
  • Höfuðverkur
  • Verkur í mjóbaki
  • Síþreyta
  • Særindi í hálsi

Sýktir upplifa oft mikinn nætursvita, jafnvel það slæman að skipta þarf um föt. Sumir finna lítil sem engin einkenni eða bara almennu einkenni kvefpestar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -