Fimmtudagur 11. apríl, 2024
4.8 C
Reykjavik

Ástráður Har­alds­son sett­ur sem rík­is­sátta­semj­ari í vinnu­deilu Efl­ing­ar og SA

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Héraðsdóm­ari Ástráður Har­alds­son hef­ur verið sett­ur sem rík­is­sátta­semj­ari í yf­ir­stand­andi vinnu­deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins.

Hefur stjórn dóm­stóla­sýsl­unn­ar samþykkt að veita Ástráði leyfi frá dóm­ara­störf­um, en þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu Stjórn­ar­ráðsins.

Kemur fram að með er­indi til fé­lags- og vinnu­markaðsráðuneyt­is­ins, dags. 13. fe­brú­ar 2023, óskaði Aðal­steinn Leifs­son rík­is­sátta­semj­ari eft­ir því að víkja í yf­ir­stand­andi kjara­deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins og hef­ur fé­lags- og vinnu­markaðsráðherra ákveðið að verða við þeirri beiðni.

Aðal­steinn Leifs­son gegn­ir eft­ir sem áður embætti rík­is­sátta­semj­ara, enda munu störf Ástráðs Har­alds­son­ar ein­vörðungu snúa að of­an­greindri vinnu­deilu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -