Þriðjudagur 23. apríl, 2024
11.1 C
Reykjavik

Bjarni Ben um orð Svandísar: „Kosningaþefur af ummælum heilbrigðisráðherra“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Fjár­mál­a­ráð­herr­a og for­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Bjarn­i Ben­e­dikts­son, seg­ir að fínasta  sam­stað­a hafi ver­ið inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar varðandi að­gerð­ir gegn Co­vid-19, en orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að samstarfsörugleikar hafi verið og sé jafnvel enn innan ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar:

Katrín Jakobsdóttir. Mynd / skjáskot af blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar.

„Það eru stundum hvöss skoð­an­a­skipt­i“ seg­ir Bjarni um um­ræð­urn­ar inn­an ríkisstjórn­ar­inn­ar og honum finnst að­gerð­irn­ar gegn Covid 19 hafa tek­ist vel og að Svan­dís Svav­ars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herr­a njóti fulls trausts.“

 

Bjarn­i ljær máls á því að það hafi ver­ið já­kvætt að ef­a­semd­ir hafi verið og séu enn um að­gerð­ir stjórnarinnar í sótt­varn­a­mál­um – líka inn­an raða hans eigin flokks.

- Auglýsing -

„Við þurf­um að­hald; eig­um ekki að veigr­a okk­ur við að svar­a erf­ið­um spurn­ing­um,“ seg­ir Bjarni og sem er á þeirr­i skoð­un að betr­a hefð­i ver­ið að vera laus við breyt­ing­ar á regl­um á land­a­mær­um Íslands, en telji þó að þær séu alls ekki í­þyngj­and­i né um­fangs­mikl­ar.

Fyrir viku var Svan­dís heilbrigðisráðherra í við­tal­i í við RÚV þar sem hún vandaði flokki Bjarna ekki kveðjurnar vegn­a sótt­varn­a­að­gerð­a og and­stöð­u við þær inn­an hans.

- Auglýsing -

Bjarn­a þótti ver­a kosn­ing­a­þef­ur af um­mæl­um Svan­dís­ar:

„Ég veit ekki alveg hvað heil­brigð­is­ráð­herr­a var að vísa í.“

Heimild: mbl.is

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -