- Auglýsing -
Brotist var inn á heimili í Hafnarfirði í gærdag. Þjófurinn náði að hlaupast á brott með verðmæti áður en ránið uppgötvaðist. Lögreglan í Hafnarfirði leitar hans.
Talsvert var um ökumenn í annarlegu ástandi víða um höfuðborgarsvæðið. Sumir voru án réttinda og í einhverjum tilvikum um ítrekuð brot að ráða.